bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

525 '92 ek. 120 = ????,-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9858
Page 1 of 1

Author:  Thrullerinn [ Wed 30. Mar 2005 10:12 ]
Post subject:  525 '92 ek. 120 = ????,-

Ég er með smá fyrirspurn fyrir félaga minn hérna, hvað er sanngjarnt
að greiða fyrir fínasta eintak af 525 árg. 92, ekinn 120 þús og sjálfskiptur?

Kv. Þröstur

Author:  gstuning [ Wed 30. Mar 2005 10:18 ]
Post subject: 

Það er svo erfitt að segja fyrst að þetta er 13ára bíll

Ég myndi segja að ástand boddýs og auakhluta listi verður að vera eina sem segir til um verðið,

Author:  saemi [ Wed 30. Mar 2005 10:22 ]
Post subject: 

6-800þús

Author:  Thrullerinn [ Wed 30. Mar 2005 13:44 ]
Post subject: 

saemi wrote:
6-800þús


Þetta er tveggja eigenda bíll og verðið sem um verið er að ræða um er
töluvert undir þessu.

Nú er bara annað mál, að fá óháðan aðila til að skoða bílinn.
Er ekki málið að fara í bifreiðaskoðun með gripinn? Eða er það bara
eitthvað prump?

Þröstur

Author:  iar [ Wed 30. Mar 2005 13:59 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Nú er bara annað mál, að fá óháðan aðila til að skoða bílinn.
Er ekki málið að fara í bifreiðaskoðun með gripinn? Eða er það bara
eitthvað prump?


Um að gera að fara með hann í ástandsskoðun t.d. hjá Frumherja, það er ekkert prump. :-) Þeir fara mjög vel yfir bílana og gefa þér góða skýrslu um ástandið.

Author:  gstuning [ Wed 30. Mar 2005 14:00 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
saemi wrote:
6-800þús


Þetta er tveggja eigenda bíll og verðið sem um verið er að ræða um er
töluvert undir þessu.

Nú er bara annað mál, að fá óháðan aðila til að skoða bílinn.
Er ekki málið að fara í bifreiðaskoðun með gripinn? Eða er það bara
eitthvað prump?

Þröstur


Söluskoðun er góð leið held ég fyrir svona almennt yfirlit

Author:  Schnitzerinn [ Wed 30. Mar 2005 16:27 ]
Post subject: 

Hljómar vel, ég myndi giska á að sanngjarnt verð væri um 800 þús

Author:  gunnar [ Wed 30. Mar 2005 17:28 ]
Post subject: 

Mér finnst 800 þúsund ALLT of mikið fyrir þennan bíl.... Hvað varst þú að selja þinn bíl sæmi á fyrir ekki svo löngu ? 600 k ?

Author:  Eggert [ Wed 30. Mar 2005 17:58 ]
Post subject: 

Þessar söluskoðanir segja ekkert til um skiptingu né vél. (t.d. þjöppu)

Author:  Kristjan [ Wed 30. Mar 2005 19:37 ]
Post subject: 

800 þúsund er of mikið, með tilliti til þess að það er hægt að fá 535 á sama pening og M5 fyrir 350 þúsund í viðbót.

Ég segi 570 þúsund kjell.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/