bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýja Sexan = Nýji Bentleyinn fyrir rappara?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9821
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Mon 28. Mar 2005 16:17 ]
Post subject:  Nýja Sexan = Nýji Bentleyinn fyrir rappara?

Sá Gunit ( nei ekki ég ;) ) á PoppTívi á nýju sexunni, með mad wheels og eitthvað fínerí.

Ef það er eitthvað sem myndi selja nýja bimma þá væri það rapparar keyrandi um allt á sexunni í myndböndunum sínum,

bara á meðan þeir fara ekki með sexuna í West Coast Customs :)

Author:  Jökull [ Mon 28. Mar 2005 16:29 ]
Post subject: 

Ertu að tala um Candyshop videoið 8)

Author:  gunnar [ Mon 28. Mar 2005 18:22 ]
Post subject: 

Eruði búnir að sjá myndbandið þarna með 5,0 Cent og The Game (not sure) þá er 5,0 einhver voða harðnagli að keyra niður einhverja boulevard með scissordoors or something opnar. Ekkert smá hallærislegt :lol:

Author:  noyan [ Mon 28. Mar 2005 20:16 ]
Post subject: 

..og rappar þetta á meðan
"I put Lamborghini doors on that Es-co-lade
Lil pro so look like I'm riding on blades "

:D

Author:  Eggert [ Mon 28. Mar 2005 21:33 ]
Post subject: 

Já, ég hef séð þetta myndband þar sem í endann hann þykist vera sofandi í lúgusjoppu í sexunni.. og lætur svo kalla sig 'money' ... 'yo money'. :loser:

En það sem er fyndnast er að þetta er ekki hljóð úr BMW(þegar hann keyrir í burtu), allavega heyrðist mér það vera miklu líkara Ferrari eða eitthvað... allavega ekki BMW.

Author:  Jökull [ Mon 28. Mar 2005 23:33 ]
Post subject: 

þetta var nú sama hljóð og er í sexunni svona V8 hljóð :) og mér heirðist hún vera beinskipt 8)

Author:  Eggert [ Tue 29. Mar 2005 16:57 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
þetta var nú sama hljóð og er í sexunni svona V8 hljóð :) og mér heirðist hún vera beinskipt 8)


Hmm, það þykir mér skrýtið. Mér fannst hann rúlla rólega í burtu en svo heyrist vélarhljóð einsog bíllinn sé á háum snúningi.. og finnst það ekki hljóma líkt BMW.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/