bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvaða málshátt fékkst þú í páskaegginu/eggjunum þínum?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9802
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Sun 27. Mar 2005 15:14 ]
Post subject:  Hvaða málshátt fékkst þú í páskaegginu/eggjunum þínum?

Ég fékk "Aldrei kemur góður dagur of snemma" Sem á ansi vel við því ég er ekki þekktur fyrir að morgunhani. Kannski maður fari að bæta úr því.

Author:  Arnar [ Sun 27. Mar 2005 15:47 ]
Post subject: 

Ég fékk "ekki eru betri sjálfs klækir en annarra"

Author:  Jónas [ Sun 27. Mar 2005 16:16 ]
Post subject: 

Arnar wrote:
Ég fékk "ekki eru betri sjálfs klækir en annarra"


ég fékk "Þögul kona er góð kona"

Magnað að svona sleppur í gegn hjá Nóa :lol:

Author:  Jökull [ Sun 27. Mar 2005 16:55 ]
Post subject: 

Ég fékk 2 í einu eggi "kapp er best með forsjá"og"sjaldan bregst fóstra barni" :)

Author:  Kull [ Sun 27. Mar 2005 17:19 ]
Post subject: 

"Tvisvar verður sá feginn sem á steininn sest"

Author:  finnbogi [ Sun 27. Mar 2005 22:55 ]
Post subject: 

"Spyr sá sem ekki veit"

Author:  HPH [ Mon 28. Mar 2005 19:35 ]
Post subject:  Re: Hvaða málshátt fékkst þú í páskaegginu/eggjunum þínum?

Kristjan wrote:
Ég fékk "Aldrei kemur góður dagur of snemma" Sem á ansi vel við því ég er ekki þekktur fyrir að morgunhani. Kannski maður fari að bæta úr því.


Held að minn hafi verið sá sami :D

Author:  Lindemann [ Wed 30. Mar 2005 00:59 ]
Post subject: 

ég fékk þann er auðvelt að verja sem enginn vill berja :lol:

helvíti sniðugt

Author:  gstuning [ Wed 30. Mar 2005 08:47 ]
Post subject: 

Ég fékk "Nú er kominn tími til að setja í gagn"

:)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/