bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Minnka myndir?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9780
Page 1 of 2

Author:  ///Matti [ Fri 25. Mar 2005 19:58 ]
Post subject:  Minnka myndir?

Hvernig get ég minnkað myndir svo þær passi í avatarinn?
Er ekki með photoshop :cry:

Author:  Kristjan [ Fri 25. Mar 2005 20:15 ]
Post subject: 

ferð í paint og ýtir á control-w það er resize og reshape tool

Author:  ///Matti [ Fri 25. Mar 2005 20:18 ]
Post subject: 

Ok.Thanx :wink:

Author:  Svezel [ Fri 25. Mar 2005 20:56 ]
Post subject: 

Hey ertu kominn á E36 M3 cabrio??? Til hamingju með það :clap:

Author:  IceDev [ Fri 25. Mar 2005 21:14 ]
Post subject: 

Pant fá far þótt að ég þekki þig ekkert!

Pant líka fá far með svezel og Fart þótt að ég þekki þá ekki bofs heldur

Author:  Djofullinn [ Fri 25. Mar 2005 22:04 ]
Post subject: 

Hey!! Keyptir þú M3inn?? :D Snilld! Góður ;)
Þá verð ég að taka run við þig líka :oops:

Author:  Raggi M5 [ Fri 25. Mar 2005 22:12 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Hey!! Keyptir þú M3inn?? :D Snilld! Góður ;)
Þá verð ég að taka run við þig líka :oops:


:whip: :wink:

Author:  ///Matti [ Sat 26. Mar 2005 01:30 ]
Post subject: 

fékk hann í fyrradag :wink:

Author:  zazou [ Sat 26. Mar 2005 01:56 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Hey!! Keyptir þú M3inn?? :D Snilld! Góður ;)
Þá verð ég að taka run við þig líka :oops:

How do you shoot the Devil in the back? What if you miss?

Author:  bjahja [ Sat 26. Mar 2005 07:23 ]
Post subject: 

Úllallala til hamingju, núna er bara um að gera að hugsa vel um greyið ;)

Author:  saemi [ Sat 26. Mar 2005 11:09 ]
Post subject: 

8)

Now we are talking.

Author:  fart [ Sat 26. Mar 2005 11:27 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
fékk hann í fyrradag :wink:


Sá þig á ljósunum á gatnamótum kringlumýrarbrautar og miklubrautar í gær kl svona 1500.

Var að spá í að elta þig og æsa þig upp í action.

Author:  Raggi M5 [ Sat 26. Mar 2005 11:35 ]
Post subject: 

fart wrote:
///Matti wrote:
fékk hann í fyrradag :wink:


Sá þig á ljósunum á gatnamótum kringlumýrarbrautar og miklubrautar í gær kl svona 1500.

Var að spá í að elta þig og æsa þig upp í action.


Afhverju gerðiru það ekki? Það yrði áhugavert!

Author:  Kristjan [ Sat 26. Mar 2005 13:09 ]
Post subject: 

Comon drengir, náunginn er bara nýkominn á bílinn, er ekki spurning um að leyfa honum að venjast því að vera kominn á 3 falt kraftmeiri bíl áður en Fart fari að salta hann.

Author:  ///Matti [ Sat 26. Mar 2005 15:28 ]
Post subject: 

Maður er bara eiginlega að læra keyra upp á nýtt :wink:
Svolítið mikið stökk frá 316 compact,en baaara gaman :lol:
Kom mér bara mest á óvart hvað bíllinn er í frábæru standi miðað við hversu slæmt orð fer af honum :?
En hann er í góóðum höndum núna og verður dekraður til helvítis :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/