bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Five býður upp á 5th gear á netinu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9728
Page 1 of 1

Author:  Svezel [ Tue 22. Mar 2005 19:52 ]
Post subject:  Five býður upp á 5th gear á netinu

Jæja þar kom að því að sjónvarpstöðvarnar áttuðu sig á þróuninni í dag og nú hefur Five ákveðið að bjóða fólki að ná í 5th gear af heimasíðunni sinni. Þetta er nú byrjunarstigi ennþá og því hálf þunnt úrval og kostar (1.50 pund) en samt skref í rétta átt :)

Image

Author:  bebecar [ Wed 23. Mar 2005 09:15 ]
Post subject:  Re: Five býður upp á 5th gear á netinu

Svezel wrote:
Jæja þar kom að því að sjónvarpstöðvarnar áttuðu sig á þróuninni í dag og nú hefur Five ákveðið að bjóða fólki að ná í 5th gear af heimasíðunni sinni. Þetta er nú byrjunarstigi ennþá og því hálf þunnt úrval og kostar (1.50 pund) en samt skref í rétta átt :)

Image

Tiff Needell þarna maður - ég hef alltaf fílað hann miklu betur en Jeremy Clarkson!

Author:  Arnar [ Wed 23. Mar 2005 20:10 ]
Post subject:  Re: Five býður upp á 5th gear á netinu

bebecar wrote:
Svezel wrote:
Jæja þar kom að því að sjónvarpstöðvarnar áttuðu sig á þróuninni í dag og nú hefur Five ákveðið að bjóða fólki að ná í 5th gear af heimasíðunni sinni. Þetta er nú byrjunarstigi ennþá og því hálf þunnt úrval og kostar (1.50 pund) en samt skref í rétta átt :)

Image

Tiff Needell þarna maður - ég hef alltaf fílað hann miklu betur en Jeremy Clarkson!


Ég er alveig sammála þér Ingvar... Tiff heillar mig meira og einnig líkar honum betur við bmw en jeremy.

Svo verður vonandi hægt að dl þáttunum ókeypis bráðum :roll:

Author:  Kristjan [ Wed 23. Mar 2005 20:18 ]
Post subject: 

Já Jeremy er stundum fyndinn en ég er eiginlega búinn að fá leið á honum. Tiff hinsvegar er alltaf jafn mikill snillingur og besti ökumaðurinn af öllum þessum þáttastjórnendum. Hammond og May eru hvorugir fyndnir en þokkalegir umfjallendur. Vicky Butler er náttúrulega flottust.

Author:  Svezel [ Wed 23. Mar 2005 20:32 ]
Post subject: 

Náði í 5th gear sem var síðasta mánudag og þar var skemmtileg umfjöllun um nýja Porsche Boxterinn þar sem hann var tekinn á móti Z4(Z4 tók einmitt betri brautartíma en gamli boxterinn).

Alveg geggjað þegar Tiff og Jason voru að reisa og drifta eins og mofos hlið við hlið. Nýi boxterinn var svo merkilegt nokk ekkert sneggri en Z4 og Z4 sneggri á beinu köflunum ef eitthvað var.

Kristjan wrote:
Já Jeremy er stundum fyndinn en ég er eiginlega búinn að fá leið á honum. Tiff hinsvegar er alltaf jafn mikill snillingur og besti ökumaðurinn af öllum þessum þáttastjórnendum. Hammond og May eru hvorugir fyndnir en þokkalegir umfjallendur. Vicky Butler er náttúrulega flottust.


Vicky er bara cool! Sæt stelpa sem kann að keyra

Þess má líka geta að allir nema einn í 5th gear eru fyrrverandi keppnisökumenn, ekki einhverjir wannabe rithöfundar með minnimáttarcomplexa. :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/