bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 22. Mar 2005 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jæja þar kom að því að sjónvarpstöðvarnar áttuðu sig á þróuninni í dag og nú hefur Five ákveðið að bjóða fólki að ná í 5th gear af heimasíðunni sinni. Þetta er nú byrjunarstigi ennþá og því hálf þunnt úrval og kostar (1.50 pund) en samt skref í rétta átt :)

Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 09:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Jæja þar kom að því að sjónvarpstöðvarnar áttuðu sig á þróuninni í dag og nú hefur Five ákveðið að bjóða fólki að ná í 5th gear af heimasíðunni sinni. Þetta er nú byrjunarstigi ennþá og því hálf þunnt úrval og kostar (1.50 pund) en samt skref í rétta átt :)

Image

Tiff Needell þarna maður - ég hef alltaf fílað hann miklu betur en Jeremy Clarkson!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 20:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
bebecar wrote:
Svezel wrote:
Jæja þar kom að því að sjónvarpstöðvarnar áttuðu sig á þróuninni í dag og nú hefur Five ákveðið að bjóða fólki að ná í 5th gear af heimasíðunni sinni. Þetta er nú byrjunarstigi ennþá og því hálf þunnt úrval og kostar (1.50 pund) en samt skref í rétta átt :)

Image

Tiff Needell þarna maður - ég hef alltaf fílað hann miklu betur en Jeremy Clarkson!


Ég er alveig sammála þér Ingvar... Tiff heillar mig meira og einnig líkar honum betur við bmw en jeremy.

Svo verður vonandi hægt að dl þáttunum ókeypis bráðum :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Já Jeremy er stundum fyndinn en ég er eiginlega búinn að fá leið á honum. Tiff hinsvegar er alltaf jafn mikill snillingur og besti ökumaðurinn af öllum þessum þáttastjórnendum. Hammond og May eru hvorugir fyndnir en þokkalegir umfjallendur. Vicky Butler er náttúrulega flottust.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Mar 2005 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Náði í 5th gear sem var síðasta mánudag og þar var skemmtileg umfjöllun um nýja Porsche Boxterinn þar sem hann var tekinn á móti Z4(Z4 tók einmitt betri brautartíma en gamli boxterinn).

Alveg geggjað þegar Tiff og Jason voru að reisa og drifta eins og mofos hlið við hlið. Nýi boxterinn var svo merkilegt nokk ekkert sneggri en Z4 og Z4 sneggri á beinu köflunum ef eitthvað var.

Kristjan wrote:
Já Jeremy er stundum fyndinn en ég er eiginlega búinn að fá leið á honum. Tiff hinsvegar er alltaf jafn mikill snillingur og besti ökumaðurinn af öllum þessum þáttastjórnendum. Hammond og May eru hvorugir fyndnir en þokkalegir umfjallendur. Vicky Butler er náttúrulega flottust.


Vicky er bara cool! Sæt stelpa sem kann að keyra

Þess má líka geta að allir nema einn í 5th gear eru fyrrverandi keppnisökumenn, ekki einhverjir wannabe rithöfundar með minnimáttarcomplexa. :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group