bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
206 RC https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9703 |
Page 1 of 1 |
Author: | Svezel [ Sun 20. Mar 2005 21:12 ] |
Post subject: | 206 RC |
Ég var að rúnta áðan með félaga mínum á sæbrautinni þegar ég rek augun í silfraðan 206 RC puska sem keyrir ansi greitt fyrir aftan mig. Hann dregur mig uppi og við lendum hlið við hlið á ljósunum (þau eru svona alveg við það að skiptaúr rauðu í grænt þegar ég kom að þeim þ.a. við stoppuð aldrei alveg) við Nýherja. Jæja hann spyrnir af stað á fullu og fer svona 2 bíllengdir áfram áður en ég gef í (var ekki viss um að hann vildi spyrna þ.a. ég vildi bíða). Ég dreg vel á hann strax í 1.gír og ennþá meir í 2.gír en svo eiginlega ekki sögunnar meir og við erum svona nánast hlið við hlið út 3. gír þegar við slógum af. Ansi sprækir þessir RC bílar (a.m.k. á ferðinni) og zetan stendur bara ágætlega fyrir sínu. Ökumaður RC var einn í bílnum og ég er ekki sá grennsti á svæðinu auk þess em vinur minn er eiginlega á við 2 ( ![]() En mórall sögunnar er: ég hef togið en vantar hestöfl ![]() ![]() |
Author: | ///Matti [ Mon 21. Mar 2005 18:55 ] |
Post subject: | |
Sprækur pugginn. ![]() Hvað er annars þinn að toga? |
Author: | Kristjan [ Mon 21. Mar 2005 19:11 ] |
Post subject: | |
Já þessir RC-ar eru mjög hressir, ég sat í svona bíl fyrir ekki svo löngu og hafði mjög gaman af. ps. Cocaine fyrir undirskriftina. ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 21. Mar 2005 19:30 ] |
Post subject: | |
Hann er að toga 280NM hjá mér. Spjallaði betur við vin minn sem sat í bílnum með mér og hann vildi meina að ég hefði verið að síga framúr en jæja það var a.m.k. mjög hægt. Gaman að segja frá því að ég ætlaði að taka smá run í dag með mælitækinu mínu til að fá 0-100 tíma en endaði langleiðina upp á Nesjavöllum í ruglinu. Náði samt til baka og í tíma upp á skóla á 20mín ![]() já og takk fyrir infoið Kristján ![]() |
Author: | ///Matti [ Mon 21. Mar 2005 23:00 ] |
Post subject: | |
cool og hver var 0-100 tíminn? ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 22. Mar 2005 16:27 ] |
Post subject: | |
matti wrote: cool og hver var 0-100 tíminn?
![]() ![]() 7.14sek í rigningunni á Nesjavallaveginum ![]() Ef menn hafa áhuga á svona mælingu þá geta þeir haft samband við mig hér á kraftinum. Minnsta mál að taka run og sjá hvað bíllinn hjá manni er að gera í raun |
Author: | sindrib [ Thu 24. Mar 2005 17:28 ] |
Post subject: | |
já ég væri til í að sjá svona bíl í action, gamli 1,9 pugginn var andskoti góður á ferðinn allavega, gaman að sjá bílinn sem tók við af þeim. ég lenti einu sinni í spyrnu við kunningja minn sem á 1,9 gti fastback(stóri) ´nema það að bíllinn ahns var eh erfiður í gíra, ég var á Hyundai sonata 3,0 v6 ssjk sem ég átti þá, helvíti sprækur þangað til hann var kominn í um 5þús snúinga, sem gerir það að verkurm að bíllinn er góður frá 0-80 og lengi frá 80-120 og svo aftur snöggur frá 120-160 ogsvoframvegis. lets get to the point ![]() við spyrntum hjá ikea, og ég stakk hann af í startinu og reyndar alveg upp í 160 líklega vegna gírskiptinganna hjá honum , en þegar puggin kom fram úr mér mar sjitt ![]() þetta er sonatan min gamla (ys-305) sá neðsti http://www.bilaland.is/bilaland/utkoma/ ... /bilaland# |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |