bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Jæja, hvernig gengur í GT4 ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9674 |
Page 1 of 2 |
Author: | oskard [ Fri 18. Mar 2005 15:16 ] |
Post subject: | Jæja, hvernig gengur í GT4 ? |
Ég er kominn í páskafrí þannig að það fyrsta sem ég gerði var að kaupa GT4. Ég á núna 3 bíla eina 3rd gen rx-7 einhvern skrítinn bíl sem ég vann og svo var ég svo heppinn að geta fest kaup á notuðum M-coupe ... JEiJ ![]() ![]() ![]() Þetta er '98 árgerð tjúnaður í 355 hö og er Imola rauður.. og á oz felgum ![]() Hvernig gengur ykkur ? Hvaða bíla eigið þið... ég bíð spenntastur eftir BMW 2002 Turbo og RUF YellowBird ![]() |
Author: | Hannsi [ Fri 18. Mar 2005 16:11 ] |
Post subject: | |
búin með 21% og á slatta af bílum en held mest uppá BMW M3 sem ég keyftir fyrst og á líka BMW 2002 TURBO og líka RUF YellowBird M3 inn hjá mér er eitthver 500+ hö |
Author: | Djofullinn [ Fri 18. Mar 2005 16:12 ] |
Post subject: | |
Er 2002 Turbo í honum?? NICE |
Author: | hlynurst [ Fri 18. Mar 2005 16:35 ] |
Post subject: | |
Kominn með 750+hö M5 og einhvern M3GT eða eitthvað svoleiðis. Ég á samt ennþá eftir að kaupa mér M coupe. ![]() |
Author: | O.Johnson [ Fri 18. Mar 2005 17:36 ] |
Post subject: | |
Ég er á Ginetta G4 '64 Vél.............................L4:OHV Slagrími.....................1496cc Hestöfl.......................231BHP/6000rpm Tog............................288.9Nm/4500rpm Stærð........................3353x1422x1067 Þyngd........................413 kg Drifrás.......................FR Ekinn.........................543.3 km Búinn með 4.0% |
Author: | bebecar [ Fri 18. Mar 2005 19:39 ] |
Post subject: | |
Ég er bara nýbyrjaður og gengur frekar hægt þar sem ég er fastur á "hringnum" að pófa hina ýmsu bíla, tekur smá tíma þar sem hringurinn er sirka 8 mínútur! Annars á ég Caterham Fireblade sem ég má ekki nota (special car), sé mjög eftir því að hafa ekki tekið M bíl... Miata sem er kominn í 200 hö, strípaður og vel preppaður að öpru leiti... Og eitthvað rusl sem ekki er hægt að selja... |
Author: | bebecar [ Fri 18. Mar 2005 19:41 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Ég er á Ginetta G4 '64
Vél.............................L4:OHV Slagrími.....................1496cc Hestöfl.......................231BHP/6000rpm Tog............................288.9Nm/4500rpm Stærð........................3353x1422x1067 Þyngd........................413 kg Drifrás.......................FR Ekinn.........................543.3 km Búinn með 4.0% ![]() ![]() |
Author: | Stefan325i [ Fri 18. Mar 2005 21:17 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Ég er á Ginetta G4 '64
Vél.............................L4:OHV Slagrími.....................1496cc Hestöfl.......................231BHP/6000rpm Tog............................288.9Nm/4500rpm Stærð........................3353x1422x1067 Þyngd........................413 kg Drifrás.......................FR Ekinn.........................543.3 km Búinn með 4.0% Ég er búinn að vera að leika mér á þessu tæki líka svo er maðu auðvita með 100hö nos á þessu en það er frekar efvitt að ráða við hann þegar maður er komin á 200+ hvað þá 300. svo var ég að kaupa mér M3 CSL og þvílíki draumurinn mega mega mega tæki hann er 455 hö hjá mér núna og það er hreinn unaður að keira hann og soundið er geggja ég er búinn með 7.1% en ég vildi ekki taka prófinn yfir né 100.000 kallin þannig að ég byrjaði á byrjun með S13 silviu undirstyriandi helvít frá japan en ég gat nú aðeins laga það ![]() |
Author: | finnbogi [ Sat 19. Mar 2005 06:15 ] |
Post subject: | |
já marr er kominn með eikkur 4,5% og er með M3 CSL í 524HP ![]() þarf að drífa í að fá mér M Coupe |
Author: | Snorrigunn [ Sat 19. Mar 2005 14:29 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn með um 2.2% Og er á einhverju 95' Imprezu sem er um 400hö og á svo framhjóladrifinn Eclipse.. sem er 300 eða eitthvað hp ![]() *Breytt Ég spilaði Gt3 ekki mikið (eiginlega ekkert) en ég veit að í Gran Turismo 2 þá er hægt að keppa arcade eða two player keppni með "garage" bílnum sinum.. Ég sé hvergi þann möguleika núna.. Er þetta ekki hægt eða? SPOILER*!*!**!*!*!*!*SAFNSABFSABFAS AAAA Schwarzwald League A : BMW M3 GTR Race Car '01 ![]() |
Author: | Bjarkih [ Sat 19. Mar 2005 21:50 ] |
Post subject: | |
Ég segi nú bara eitt: Það er eins gott að ég á hvorki PS né GT4. Myndi eitthvað lítið gerast í uppgerð á húsinu, barnauppeldi, vinnu og öllu öðru ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 19. Mar 2005 23:03 ] |
Post subject: | |
Var að fá hann í dag, er ekki kominn neitt áfram ![]() |
Author: | Jss [ Sun 20. Mar 2005 03:14 ] |
Post subject: | |
Ég fæ hann á mánudaginn, fínt að fá hann rétt fyrir páskafríið. ![]() |
Author: | finnbogi [ Sun 20. Mar 2005 21:46 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Var að fá hann í dag, er ekki kominn neitt áfram
![]() já ég er sammála finnst hljóðið í CSL ekki vera alveg nógu ekta sko ![]() gæti verið betra ,en það er nú orðið nokkuð flott núna eftir að maður kom honum yfir 500+ hoho ![]() |
Author: | Einsii [ Sun 20. Mar 2005 21:49 ] |
Post subject: | |
Ég hugsa að ég fari bara og versli mér ps2 og leikinn eftir mánaðarmót. 15þús, vélin og leikurinn. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |