bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 15:16 
Ég er kominn í páskafrí þannig að það fyrsta sem ég gerði var að kaupa
GT4. Ég á núna 3 bíla eina 3rd gen rx-7 einhvern skrítinn bíl sem ég
vann og svo var ég svo heppinn að geta fest kaup á notuðum
M-coupe ... JEiJ :D

Image
Image

Þetta er '98 árgerð tjúnaður í 355 hö og er Imola rauður.. og á oz felgum :wink:


Hvernig gengur ykkur ? Hvaða bíla eigið þið... ég bíð spenntastur
eftir BMW 2002 Turbo og RUF YellowBird :!:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
búin með 21% og á slatta af bílum en held mest uppá BMW M3 sem ég keyftir fyrst og á líka BMW 2002 TURBO og líka RUF YellowBird M3 inn hjá mér er eitthver 500+ hö

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 16:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er 2002 Turbo í honum?? NICE

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Kominn með 750+hö M5 og einhvern M3GT eða eitthvað svoleiðis. Ég á samt ennþá eftir að kaupa mér M coupe. #-o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 17:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég er á Ginetta G4 '64

Vél.............................L4:OHV
Slagrími.....................1496cc
Hestöfl.......................231BHP/6000rpm
Tog............................288.9Nm/4500rpm
Stærð........................3353x1422x1067
Þyngd........................413 kg
Drifrás.......................FR
Ekinn.........................543.3 km

Búinn með 4.0%


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 19:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er bara nýbyrjaður og gengur frekar hægt þar sem ég er fastur á "hringnum" að pófa hina ýmsu bíla, tekur smá tíma þar sem hringurinn er sirka 8 mínútur!

Annars á ég Caterham Fireblade sem ég má ekki nota (special car), sé mjög eftir því að hafa ekki tekið M bíl...
Miata sem er kominn í 200 hö, strípaður og vel preppaður að öpru leiti...
Og eitthvað rusl sem ekki er hægt að selja...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 19:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
O.Johnson wrote:
Ég er á Ginetta G4 '64

Vél.............................L4:OHV
Slagrími.....................1496cc
Hestöfl.......................231BHP/6000rpm
Tog............................288.9Nm/4500rpm
Stærð........................3353x1422x1067
Þyngd........................413 kg
Drifrás.......................FR
Ekinn.........................543.3 km

Búinn með 4.0%


:shock: 413 kíló??? :naughty:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
O.Johnson wrote:
Ég er á Ginetta G4 '64

Vél.............................L4:OHV
Slagrími.....................1496cc
Hestöfl.......................231BHP/6000rpm
Tog............................288.9Nm/4500rpm
Stærð........................3353x1422x1067
Þyngd........................413 kg
Drifrás.......................FR
Ekinn.........................543.3 km

Búinn með 4.0%


Ég er búinn að vera að leika mér á þessu tæki líka svo er maðu auðvita með 100hö nos á þessu en það er frekar efvitt að ráða við hann þegar maður er komin á 200+ hvað þá 300.

svo var ég að kaupa mér M3 CSL og þvílíki draumurinn mega mega mega tæki hann er 455 hö hjá mér núna og það er hreinn unaður að keira hann og soundið er geggja

ég er búinn með 7.1% en ég vildi ekki taka prófinn yfir né 100.000 kallin þannig að ég byrjaði á byrjun með S13 silviu undirstyriandi helvít frá japan en ég gat nú aðeins laga það :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 06:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
já marr er kominn með eikkur 4,5% og er með M3 CSL í 524HP 8) bara gaman á þessu tæki shiturinn

þarf að drífa í að fá mér M Coupe

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 14:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 04. Nov 2004 18:31
Posts: 3
Ég er búinn með um 2.2% Og er á einhverju 95' Imprezu sem er um 400hö og á svo framhjóladrifinn Eclipse.. sem er 300 eða eitthvað hp :) En hvernig vinnur maður inn m3gt inn? Þarf ekki annars að vinna hann inn?
*Breytt

Ég spilaði Gt3 ekki mikið (eiginlega ekkert) en ég veit að í Gran Turismo 2 þá er hægt að keppa arcade eða two player keppni með "garage" bílnum sinum.. Ég sé hvergi þann möguleika núna.. Er þetta ekki hægt eða?

SPOILER*!*!**!*!*!*!*SAFNSABFSABFAS AAAA

Schwarzwald League A : BMW M3 GTR Race Car '01 :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég segi nú bara eitt: Það er eins gott að ég á hvorki PS né GT4.
Myndi eitthvað lítið gerast í uppgerð á húsinu, barnauppeldi, vinnu og öllu öðru 8-[

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Mar 2005 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Var að fá hann í dag, er ekki kominn neitt áfram :D Mjög góður leikur, allavegana af því sem ég hef kinnst eina sem ég hef útá að setja er hljóðið í bílunum, er ég sá eini sem er ekki að fíla það?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Mar 2005 03:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég fæ hann á mánudaginn, fínt að fá hann rétt fyrir páskafríið. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Mar 2005 21:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
bjahja wrote:
Var að fá hann í dag, er ekki kominn neitt áfram :D Mjög góður leikur, allavegana af því sem ég hef kinnst eina sem ég hef útá að setja er hljóðið í bílunum, er ég sá eini sem er ekki að fíla það?


já ég er sammála finnst hljóðið í CSL ekki vera alveg nógu ekta sko :)
gæti verið betra ,en það er nú orðið nokkuð flott núna eftir að maður kom honum yfir 500+ hoho 8)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Mar 2005 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég hugsa að ég fari bara og versli mér ps2 og leikinn eftir mánaðarmót.
15þús, vélin og leikurinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group