bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Minidisk
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9657
Page 1 of 1

Author:  Ibzen [ Wed 16. Mar 2005 21:53 ]
Post subject:  Minidisk

Mjög mikið off-topic en það má reyna...
Er einhver hérna sem notar minidisk af einhverju viti, ég veit að maður er sjálfur svolítið útur vegna þess að maður er ekki með ipod.
Málið er að ég er með þennan minidisk MZ-NE410 og mér finnst hann svo ónotendavænn, leiðinlegt að setja lög inná diskana og bara já alveg hundleiðinlegt tæki. Er einhver hérna sem er kannski með eitthvað skemmtilegra forrit sem auðveldar notkun á þessu tæki eða hvernig er ykkar reynsla?

Author:  Fieldy [ Thu 17. Mar 2005 00:16 ]
Post subject: 

notaru forrit sem heitir "SonicStage" ?

Author:  Ibzen [ Thu 17. Mar 2005 01:03 ]
Post subject: 

Já það er eitthvað mesta drasl sem ég hef prófað. En hvernig er það? Það er ekkert hægt að nota Nero eða eitthvað svoleiðis?

Author:  hjortur [ Thu 17. Mar 2005 14:21 ]
Post subject: 

Ég notaði winamp og eitthvað plugin sem setti pásu á milli laga, þá klippti minidiskspilarinn þetta sjálfkrafa niður í lög.

Að vísu var þetta fyrir LÖNGU síðan, getur vel verið að það séu betri aðferðir í dag.

Author:  Ibzen [ Thu 17. Mar 2005 17:12 ]
Post subject: 

þetta er dauðadæmt drasl þetta minidisk. Fáið ykkur ipod!
Ég er búinn að vera lesa forum um þetta sony minidisk og það eru allir jafn ósáttir við þetta og ég :evil:

http://www.petitiononline.com/Sonymd/petition.html
Fyrir þá sem vilja tjá sig eitthvað um þetta

Author:  saemi [ Thu 17. Mar 2005 19:21 ]
Post subject: 

Ég notaði svona minidisk fyrir um 5 árum, fannst það schnilld.

En breyttir tímar, það fór svo mikill tími í að setja inn á diskana :( Svona eins og gömlu kassetutækin.

Jíiisss þetta var árið 1998 sem ég keypti minn :o

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/