bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Titringur í bremsum ofl. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9636 |
Page 1 of 1 |
Author: | Schnitzerinn [ Tue 15. Mar 2005 08:59 ] |
Post subject: | Titringur í bremsum ofl. |
Þegar ég stíg á bremsuna hjá mér þá hristist allt og nötrar, er það ekki oftast vegna skakks bremsudisks eða eru klossarnir farnir öðrumeginn eða hvað ? Síðan væri ég til í að vita hvort einhver veit hvernig ég get lagað baklýsinguna í miðstöðinni og sjálfskiptingunni í Carinu E '93 ? |
Author: | IceDev [ Tue 15. Mar 2005 09:28 ] |
Post subject: | |
Well, það hristist allt hjá mér og er ég nokkuð viss um að það sé stýrisendi |
Author: | jonthor [ Tue 15. Mar 2005 13:50 ] |
Post subject: | |
Þekki þetta vandamál mjög vel og það getur verið gríðarlega margt. Ef þú finnur bara titring þegar þú bremsar er best að byrja á að skipta um diskana og borðana. Ef það virkar ekki þá myndi ég athuga hvort ekki þurfi að skipta um einhverjar fóðringar að framan. |
Author: | Schnitzerinn [ Thu 17. Mar 2005 16:52 ] |
Post subject: | |
En er einhver kunnugur baklýsingunni hjá miðstöðvar hnöppunum og sjálfskiptingunni ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |