bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Viltu bæta porsche-inn þinn? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9580 |
Page 1 of 2 |
Author: | bjahja [ Fri 11. Mar 2005 12:28 ] |
Post subject: | Viltu bæta porsche-inn þinn? |
kanar ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() http://www.renegadehybrids.com/LS-1/ls1 ... onkit.html |
Author: | Djofullinn [ Fri 11. Mar 2005 12:30 ] |
Post subject: | |
Já ég ætla að setja Chevy mótor í porscheinn minn.... ![]() ![]() |
Author: | fart [ Fri 11. Mar 2005 12:50 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta bara í góðu lagi, sérstaklega með 924 og 944... 944 er t.d. skemmtilegt boddy, og að setja öfluga V8 gæti gert ansi gott combo. |
Author: | bjahja [ Fri 11. Mar 2005 12:52 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Mér finnst þetta bara í góðu lagi, sérstaklega með 924 og 944...
944 er t.d. skemmtilegt boddy, og að setja öfluga V8 gæti gert ansi gott combo. Allt í fína að setja stærri vél í þetta en einhvera muscle car usa vél sem var hönnuð 1950 og eithvað í er að mínu mati mjög stór NONO |
Author: | Svezel [ Fri 11. Mar 2005 12:55 ] |
Post subject: | |
spurning hvernig þetta fer með þyngdardreifinguna og aksturseiginleikanna ls-1 er fín vél en ég veit ekki hvort hún hentar í þessa bíla |
Author: | Logi [ Fri 11. Mar 2005 13:06 ] |
Post subject: | |
Æji það hljómar eitthvað svo fáránlega að segja: Þetta er Porsche-inn sem ég var að kaupa, hann er með V8 Chevy:lol: Könum er nú bara ekki viðbjargandi ![]() |
Author: | fart [ Fri 11. Mar 2005 13:28 ] |
Post subject: | |
![]() 226kg með beinskiptingu 208kg með sjálfskiptingu Corvette LS1 Type 5.7 liter V-8 Displacement Displacement 5.665 liters or 345.69 cubic inches Horsepower 345 @ 5600 rpm Torque (lb-ft) 350 @ 4400 rpm Max. Engine Speed 6000 rpm Fuel System Sequential Fuel Injection Bore/Stroke 99.00/92.00mm (3.90/3.62 in.) Firing Order 1-8-7-2-6-5-4-3 Valve Config. Overhead Valves Valve Lifters Hydraulic Roller (Rocker arm ratio 1.7:1) Emissions Control Three-way catalyst, AIR, PCV Mér sýnist 944 mótor hlaupa á bilinu 150- 160kg Þannig að við erum að tala um svona 50-60kg aukningu en soldið mikið meira af hestum og togi. |
Author: | F2 [ Fri 11. Mar 2005 13:45 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Mér finnst þetta bara í góðu lagi, sérstaklega með 924 og 944...
944 er t.d. skemmtilegt boddy, og að setja öfluga V8 gæti gert ansi gott combo. EF mahr vill eitthvað öflugra fær mahr sér bara turbo 924/944 lítið vandamál að fá þá í þær hestafla tölur til að flengja eitthvað 8 gata ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Fri 11. Mar 2005 13:59 ] |
Post subject: | |
nema maður láti þig tjúna þær....þá fara þær niður um ca. 10% eða haldast bara það sama ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Fri 11. Mar 2005 14:06 ] |
Post subject: | |
F2 wrote: fart wrote: Mér finnst þetta bara í góðu lagi, sérstaklega með 924 og 944... 944 er t.d. skemmtilegt boddy, og að setja öfluga V8 gæti gert ansi gott combo. EF mahr vill eitthvað öflugra fær mahr sér bara turbo 924/944 lítið vandamál að fá þá í þær hestafla tölur til að flengja eitthvað 8 gata ![]() Færðu þessa vinnslu úr 944turbo mótor fyrir sama pening. Setur maður þá ekki bara nitro á LS1 og stingur af? (kostar rækjur að setja nitro). My point beeing að ef þú ætlar ekki að gera Porsche upp fullkomlega, heldur langar bara í skemmtilegt leiktæki sem höndlar betur og lúkkar betur en Camaro, þá finnst mér þetta snilld. |
Author: | Svezel [ Fri 11. Mar 2005 14:13 ] |
Post subject: | |
er þá ekki bara best að fá sér vettu eða álíka? fínt leiktæki það ![]() sé ekki tilganginn að fara að fucka upp afstöðu og þyngdardreifingunni sem er einmitt aðalsmerki 944/924. ef menn vilja mikið afl þá er það bara turbo og ef það er ekki nóg þá er það bara 928. just my 2cents |
Author: | Logi [ Fri 11. Mar 2005 15:03 ] |
Post subject: | |
It's all good ![]() Fer allt eftir því frá hvaða sjónarhorni maður lítur hlutina.... |
Author: | Maggi [ Fri 11. Mar 2005 15:05 ] |
Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: nema maður láti þig tjúna þær....þá fara þær niður um ca. 10% eða haldast bara það sama
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 11. Mar 2005 19:10 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta bara í mjög góðu lagi... þetta er í raun fínasta bæting á bílnum... mér þætti þó kannski aðeins meiri klassi að setja bara V8 vélina úr 928, en ég veit ekki til þess að það hafi verið gert og líklega eru góðar ástæður fyrir því... Þetta er reyndar líka gert við 911 bílana og er ég ekki alveg eins hrifinn af því þar sem það hefur ekki eins marga plúsa þar.... |
Author: | oskard [ Fri 11. Mar 2005 19:16 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: mér þætti þó kannski aðeins meiri klassi að setja bara V8 vélina úr 928, en ég veit ekki til þess að það hafi verið gert og líklega eru góðar ástæður fyrir því...
að sjálfsögðu hefur það verið gert |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |