bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Tjara og annar vibbi...
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 18:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Jæja, nú þarf maður víst að þrífa bílinn, bæði minn og foreldranna, vandamálið er alltaf þessi helv... tjara, ég er búin að vera að nota SÁM Túrbó tjöruhreinsi (bláan) og finnst hann bara ekki virka, satt best að segja var ég að velta fyrir mér hvort það væri í lagi að nota White Sprite... eða hvernig sem það er skrifað... veit að þetta er sterkt efni þannig að ég þori ekki bara að prufa og sjá til.

Ef það má ekki væri gott að fá að vita um eitthvað annað sem virkar vel.

Annað sem ég er búin að vera að velta fyrir mér er það hvort önnur bón ná að hreinsa eins vel og Sonax Hardwax.

Takk Fyrir

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bara að taka það fram að sterkustu tjöruhreinsar eru 90% white spirit hvort sem er :roll:
Persónulega nota ég Maxí tjöruhreinsir m/sápu sem er frá Mjöll-Frigg. Hann er með um 15-20% white spirit en mikið af sápuefnum sem vinna líka á tjörunni. Finnst hann gera undur og stórmerki á mína bíla :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
well.. ég lenti á spjalli við einn á þvottaplani um daginn.
Hann var á glæsilegum ´87 Volvo. (þá á ég við miðað við aldur)

Hann sagði mér að kona sem hann þekkir hafi bent honum á að nota að mig minnir ullarsokk og þessa týpísku "Græn sápu" frá einhverjum íslenskum framleiðanda og að tjaran hreinlegi hyrfi af bílnum.

Ég hugsaði mig tvisvar um áður en ég póstaði þessu. Og þetta lítur ennþá verr út á prenti..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 20:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
ég nota alltaf Túrbó Sám (síðast þegar ég þreif bíllinn minn þá fóru +4L af tjöruhreinsi á Bílinn felgur og vél) og Autoglym og ákveðni hreinsa bílinn minn og gera hann glansandi........

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
EKKI nota grænsápu eða uppþvottalög á lakkið á bílnum, það er annað sýrustig í grænsápuni miða við bílþvottasápu, og hún getur skemmt lakkið.
Ég hef notað "Maxi Olíu og Tjöruhreinsi" með góðum árangri.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 22:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Dr. E31 wrote:
EKKI nota grænsápu eða uppþvottalög á lakkið á bílnum, það er annað sýrustig í grænsápuni miða við bílþvottasápu, og hún getur skemmt lakkið.
Ég hef notað "Maxi Olíu og Tjöruhreinsi" með góðum árangri.


Hvað þá ullarsokk líka, hann er bara til að rispa :?
lang best að að nota tjöruhreinsi með sápu, skola svo vel með háþrístidælu og svo sápu og svamp. Á tjörublettina á bara að nota
Hard Wax eða hreinan olíuhreinsi ef ekki á að bóna :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
comma hyper clean frá bílanaust er ótrúlega sterkur tjöruhreinsir og ekki dýr. Annars dugar sámur turbo alltaf fyrir mig, málið er bara að úða vel á bílinn með 1:1 vatni og láta þetta liggja á í a.m.k. 10mín. Svo eru oft svona litlar tjöruagnir í kringum hjólaskálarnar og að framan, þær fara af með silicone and tar cleaner frá Glausirit. Aðrir lakkframleiðendur selja líka sama efnið t.d. m600 frá sikkens minnir mig. Nota svo kalt vatn og góðan bursta ef menn nota þvottabursta. Mæli ekki með þvottaburstum á bensínstöðvum.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Dr. E31 wrote:
Ég hef notað "Maxi Olíu og Tjöruhreinsi" með góðum árangri.

Hvort meinaru Maxí Extra eða Maxí m/sápu?
Maxi Extra er tær vökvi með bláum/svörtum/rauðum miða
Maxí m/sápu er hvítleitur vökvi (stundur tær með hvítum keim) og yfirleitt er 2mm froða efst í flöskunni. Hann er með ljósbláum miða.

Já ég veit, hvaða djöfulsins forvitni er þetta í mér :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Benzoz wrote:
ég nota alltaf Túrbó Sám (síðast þegar ég þreif bíllinn minn þá fóru +4L af tjöruhreinsi á Bílinn felgur og vél) og Autoglym og ákveðni hreinsa bílinn minn og gera hann glansandi........


4L :shock: :shock: Tjöruleysirinn sem notaður er í þvottastöðinni í
Holtagörðum er mjög góður, síðan er volgt vatn í háþrýstidælunni.

Hver peningur kostar 200 kall og tveir svoleiðis eru alveg nóg til að þrífa
þokkalega skítugan bíl, síðan er hægt að droppa þarna inn með einn
pening og skola af..

Einnig vil ég benda fólki á að kaupa ekki svartan bíl... :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 02:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
srr wrote:
Dr. E31 wrote:
Ég hef notað "Maxi Olíu og Tjöruhreinsi" með góðum árangri.

Hvort meinaru Maxí Extra eða Maxí m/sápu?
Maxi Extra er tær vökvi með bláum/svörtum/rauðum miða
Maxí m/sápu er hvítleitur vökvi (stundur tær með hvítum keim) og yfirleitt er 2mm froða efst í flöskunni. Hann er með ljósbláum miða.

Já ég veit, hvaða djöfulsins forvitni er þetta í mér :wink:


Maxi Extra. :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
Benzoz wrote:
ég nota alltaf Túrbó Sám (síðast þegar ég þreif bíllinn minn þá fóru +4L af tjöruhreinsi á Bílinn felgur og vél) og Autoglym og ákveðni hreinsa bílinn minn og gera hann glansandi........


4L :shock: :shock: Tjöruleysirinn sem notaður er í þvottastöðinni í
Holtagörðum er mjög góður, síðan er volgt vatn í háþrýstidælunni.

Hver peningur kostar 200 kall og tveir svoleiðis eru alveg nóg til að þrífa
þokkalega skítugan bíl, síðan er hægt að droppa þarna inn með einn
pening og skola af..

Einnig vil ég benda fólki á að kaupa ekki svartan bíl... :)


Volgt vatn, ekki gott fyrir lakkið. [-X

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Dr. E31 wrote:
Thrullerinn wrote:
Benzoz wrote:
ég nota alltaf Túrbó Sám (síðast þegar ég þreif bíllinn minn þá fóru +4L af tjöruhreinsi á Bílinn felgur og vél) og Autoglym og ákveðni hreinsa bílinn minn og gera hann glansandi........


4L :shock: :shock: Tjöruleysirinn sem notaður er í þvottastöðinni í
Holtagörðum er mjög góður, síðan er volgt vatn í háþrýstidælunni.

Hver peningur kostar 200 kall og tveir svoleiðis eru alveg nóg til að þrífa
þokkalega skítugan bíl, síðan er hægt að droppa þarna inn með einn
pening og skola af..

Einnig vil ég benda fólki á að kaupa ekki svartan bíl... :)


Volgt vatn, ekki gott fyrir lakkið. [-X


Það er allavega ekki kalt, bara svona neutral.

En eitthvað sem ég vissi ekki, þ.e. með volga vatnið :)

_________________
Carrera4 964 '91


Last edited by Thrullerinn on Fri 11. Mar 2005 11:32, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Olís 1047 olíuhreinsir... það er eina stuffið sem virkar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Til að ná tjöru af þá legg ég til sonax hard wax,

tjaran flýgur af.

Ég þreif hvíta í gær með olíuhreinsir :P

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Getur einhver tekið smá "mythbusters" og sagt af hverju volgt vatn sé slæmt fyrir lakkið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group