bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ágætis myndavél! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9571 |
Page 1 of 1 |
Author: | Schulii [ Thu 10. Mar 2005 18:37 ] |
Post subject: | Ágætis myndavél! |
gaman að leika sér í þessu: http://triton.tpd.tno.nl/gigazoom/Delft2.htm |
Author: | bjahja [ Thu 10. Mar 2005 18:52 ] |
Post subject: | |
Þetta er magnað maður ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Thu 10. Mar 2005 23:02 ] |
Post subject: | |
Flottur Benz og Z3 þarna á stæðinu ![]() Nokkuð nett, svolítið perralegt reyndar ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 10. Mar 2005 23:21 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög sniðugt concept og það hafa nokkir tekið svona myndir. Þeir taka alveg fullt af myndum með kannski 8mpixla vélum og splæsa þeim saman til að mynda eina huge mynd með geðveika upplausn. Sá svona mynd af fjalllendi þar sem maður gat skoðað fólk að labba í svona 2km fjarlægð, alveg mega töff ![]() Það er eitthvað meira af svona myndum (eða réttara sagt linkur) á slashdot |
Author: | Zyklus [ Fri 11. Mar 2005 00:37 ] |
Post subject: | |
Ef maður skoðar vel þá sér maður mjög vel þetta sem Svezel var að tala um. Sá t.d. að það vantaði helminginn af einum bílnum þarna, þannig að það sést að þetta er sett saman úr mörgum myndum. |
Author: | íbbi_ [ Fri 11. Mar 2005 01:53 ] |
Post subject: | |
ég hef séð sona tekið ofan af everest, það var bara í lagi |
Author: | Dr. E31 [ Fri 11. Mar 2005 02:30 ] |
Post subject: | |
Sjáið hvað gráa Toyota Corollan með númerið YG-90-LK leggur asnalega. ![]() |
Author: | Schulii [ Fri 11. Mar 2005 11:59 ] |
Post subject: | |
Talandi um að myndunum sé skeytt saman. Það sést vel á aðalgötunni hægra megin þar sem fólksbíll og strætisvagn eru orðnir tengdir saman og það er auglýsing á strætóinum þar sem stendur "Connexxion" En í gær var ég að leita að svona "High frame-rate" video clippum. T.d. þar sem tekin er mynd af byssukúlu að skjótast úr hlaupi og slíkt en ég fann ekkert. Einhver sem veit um link að svoleiðis? |
Author: | grettir [ Fri 11. Mar 2005 12:06 ] |
Post subject: | |
Kannski hafið þið séð þetta: http://www.gigapxl.org/gallery.htm Einhver gaur sem smíðaði 1 Gígapixla vél úr einhverju dóti úr hernum. Sjáið til dæmis mynd númer 2 þar sem gaurinn getur "croppað" og stækkað þar til hægt er að lesa ártöl úr munstrinu á húsinu: http://www.gigapxl.org/gallery-BalboaPond.htm Þetta er engin Nokia sko ![]() |
Author: | iar [ Fri 11. Mar 2005 12:21 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Sjáið hvað gráa Toyota Corollan með númerið YG-90-LK leggur asnalega.
![]() Could spot that a mile away! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |