bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jul 2004 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
BTW þá á ég gömlu demparana úr honum þessum :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 13:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
mæli með koni, ég var að komast að því að porscheinn minn er með stillanlegum koni dempurum, svo ég for að fikta í þeim og náði að lækka hann og stífa alveg helling, og bíllinn liggur ennþá betur en áður, og hann lá þónokkuð vel fyrir :)

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Náðir þú að lækka hann? Ertu þá ekki að tala um coilovers? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 14:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
hlynurst wrote:
Náðir þú að lækka hann? Ertu þá ekki að tala um coilovers? :?

þeað eru svo einskonar lokur sem eru ofan á dempurunum, í dempara festinguni upp í húddi, ég var bara að gramsa eh í hanska hólfinu þegar ég fann þar hvítt plaststykki sem stendur á koni og svo var ör sem bent á "firm" þannig að ég checkaði á þessu og bíll er þvílikt stífur og skemmtilegur

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Eina sem þú ert þá að gera er að stífa demparana (ég er líka með svona). Bíllinn lækkar hinsvega ekki. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 14:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
hlynurst wrote:
Eina sem þú ert þá að gera er að stífa demparana (ég er líka með svona). Bíllinn lækkar hinsvega ekki. :wink:

juju hann lækkaði svolitið en ekkert mikið, kanski um 1"

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hlynurst wrote:
Farðu að drífa þig í þessu maður. :D
Hvaða hlutfall vantar þig eiginlega?

Kannski gæti ég náð í mitt og látið þig fá það og fengið drifið hjá óskari ?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mér vantar bara læsinguna... ætla að kaupa drifið hjá Óskari og flytja á milli. Er ekki einhver 3,70 hlutföll í orginal drifi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hlynurst wrote:
Mér vantar bara læsinguna... ætla að kaupa drifið hjá Óskari og flytja á milli. Er ekki einhver 3,70 hlutföll í orginal drifi.


HAaaaaaaaa þetta er eins og jeppa drif,,((ertu að fara á fjöll))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
hlynurst wrote:
Mér vantar bara læsinguna... ætla að kaupa drifið hjá Óskari og flytja á milli. Er ekki einhver 3,70 hlutföll í orginal drifi.


HAaaaaaaaa þetta er eins og jeppa drif,,((ertu að fara á fjöll))

Hvað meinaru 3.73 er akkúrat fyrir E30 2.5 M20 sem snýst í 6400rpm

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sem sagt ég er ==============hálfviti :oops: :oops:

en ég var með 2.81 í 540 og realspeed var 250 í 4700-4800

5 gear //auto er 0.81

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Aug 2004 23:12 
gstuning wrote:
hlynurst wrote:
Farðu að drífa þig í þessu maður. :D
Hvaða hlutfall vantar þig eiginlega?

Kannski gæti ég náð í mitt og látið þig fá það og fengið drifið hjá óskari ?



vá hvað það væri mikið minna vesen en að vera að standa í
að fær allt á milli ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hlynurst wrote:
Mér vantar bara læsinguna... ætla að kaupa drifið hjá Óskari og flytja á milli. Er ekki einhver 3,70 hlutföll í orginal drifi.


Hvaða hlutfall ertu að leita að að nota

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég var fyrst að spá í að nota drifið mitt. Þ.e. færi læsingu á milli en ég er samt að komast á þá skoðun að nota bara drifið sem Óskar á sem er með einhverjum 4,10-4,20 hlutföllum (jeppahlutföll :wink: ).


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Aug 2004 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
hlynurst wrote:
Ég var fyrst að spá í að nota drifið mitt. Þ.e. færi læsingu á milli en ég er samt að komast á þá skoðun að nota bara drifið sem Óskar á sem er með einhverjum 4,10-4,20 hlutföllum (jeppahlutföll :wink: ).


Þú prufar það bara fyrst, og ef þér leiðist það geturu flutt læsinguna yfir.
Þér á ekki eftir að leiðast það innanbæjar, en sennilega aðeins úti á landi.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group