bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ósmekklegt nafn?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9401
Page 1 of 2

Author:  Djofullinn [ Thu 24. Feb 2005 23:52 ]
Post subject:  Ósmekklegt nafn?

Hehe ég var að sjá póst sem ég fékk sendann fyrir 10 dögum sem mér finnst nokkuð skondinn :lol:

-----------------------------------------------------------------------------

Fra: **********
Malefni: Ósmekklegt nafn
Date: Mon, 14 Feb 2005 12:46:43 +0000
To: danieltosti@internet.is

Ég var að skoða BMW síðuna og sá "nafnið" þitt þar.
Ég myndi ALDREI Í LÍFINU kaupa bíl af seljanda með þetta hræðilega ósmekklega heiti!! og ég er viss um að margir hugsa eins og ég. Ég yrði hrædd við að ógæfa fylgdi bíl sem þú seldir! R.

-----------------------------------------------------------------------------

Er fólk virkilega svona shallow? Er ég allt í einu orðinn djöfladýrkandi sem legg álög á bílana mína því ég er með þetta notandanafn? :imwithstupid:

Author:  bjahja [ Thu 24. Feb 2005 23:58 ]
Post subject: 

Haha, þetta er skondið :lol: :lol:

p.s væri kanksi ekki vitlaust að taka e-mail adressuna hjá manneskjunni út, bara uppá kurteisis sakir ;)

Author:  Djofullinn [ Fri 25. Feb 2005 00:00 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Haha, þetta er skondið :lol: :lol:

p.s væri kanksi ekki vitlaust að taka e-mail adressuna hjá manneskjunni út, bara uppá kurteisis sakir ;)

True ;)

Author:  adler [ Fri 25. Feb 2005 00:06 ]
Post subject: 

já er þetta ekki svona trúarbrjálæðingur sem sendir svona mail,ætli nafnið mitt sé nokkuð antikristlegt. (ADLER)

Author:  bjahja [ Fri 25. Feb 2005 00:09 ]
Post subject: 

Ekkert að því að gera samning við Djöfulinn :D eithvað sem allir ættu að gera annað slagið ;)

Author:  Svezel [ Fri 25. Feb 2005 00:09 ]
Post subject: 

haha too late, ég sá emailið

sendi honum póst um að viðkomandi sé asni :slap:

Author:  adler [ Fri 25. Feb 2005 00:12 ]
Post subject: 

skrifaðu e mailið afturábak insa tre úþ

Author:  gunnar [ Fri 25. Feb 2005 08:13 ]
Post subject: 

Jeminn, Voðalega er fólk eitthvað viðkvæmt.... 8)

Author:  Svezel [ Fri 25. Feb 2005 08:33 ]
Post subject: 

adler wrote:
skrifaðu e mailið afturábak insa tre úþ


þetta var nú bara spaug, ég veit ekkert hvað emailið er...insa ruflájs tre úþ :wink:

Author:  fart [ Fri 25. Feb 2005 08:33 ]
Post subject: 

Hvað með mitt nikk... mönnum erlendis finnst það bara fyndið :lol:

Author:  Djofullinn [ Fri 25. Feb 2005 09:18 ]
Post subject: 

fart wrote:
Hvað með mitt nikk... mönnum erlendis finnst það bara fyndið :lol:
Já þú gætir móðgað marga lyktarunnendur :gay:

Author:  jens [ Fri 25. Feb 2005 09:52 ]
Post subject: 

Ertu ekki búinn að festa þér djöfullinn.is, því frá áramótum er hækt að vera með ö í heimasíðunafninu. :twisted:

Author:  Djofullinn [ Fri 25. Feb 2005 09:57 ]
Post subject: 

jens wrote:
Ertu ekki búinn að festa þér djöfullinn.is, því frá áramótum er hækt að vera með ö í heimasíðunafninu. :twisted:

Haha góð hugmynd :twisted:

Author:  ta [ Fri 25. Feb 2005 11:46 ]
Post subject:  Re: Ósmekklegt nafn?

Djofullinn wrote:

Er fólk virkilega svona shallow? Er ég allt í einu orðinn djöfladýrkandi sem legg álög á bílana mína því ég er með þetta notandanafn? :imwithstupid:


er það nokkuð alveg út í hött að maður sem
velur sér þetta nafn , gæti verið djöfladýrkandi?
annað eins er nú til.
hvað veit maður? :lol: :shock:

Author:  Djofullinn [ Fri 25. Feb 2005 11:49 ]
Post subject:  Re: Ósmekklegt nafn?

ta wrote:
Djofullinn wrote:

Er fólk virkilega svona shallow? Er ég allt í einu orðinn djöfladýrkandi sem legg álög á bílana mína því ég er með þetta notandanafn? :imwithstupid:


er það nokkuð alveg út í hött að maður sem
velur sér þetta nafn , gæti verið djöfladýrkandi?
annað eins er nú til.
hvað veit maður? :lol: :shock:

Hehe jájá svosem alveg rétt. En ef ég væri djöfladýrkandi, væri ég þá eitthvað verri en einhver annar? Og væru BÍLARNIR mínir þá eitthvað verri? :lol:

Aldrei mundi ég segja: Hey ég ætla ekki að kaupa bíl af þér því þú ert í Krossinum :lol:

En já nei ég er samt ekki djöfladýrkandi :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/