bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

subaru????
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9273
Page 1 of 2

Author:  HPH [ Sat 12. Feb 2005 15:17 ]
Post subject:  subaru????

ok þetta á kanski ekki heima hér en ætla samt að sína.
hvað er þetta? er þetta jeppi eða???
Image
töff...

Author:  Benzari [ Sat 12. Feb 2005 15:18 ]
Post subject: 

Waste of time and money!

Author:  oskard [ Sat 12. Feb 2005 16:14 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Waste of time and money!


haha mikið rétt!

Author:  Dr. E31 [ Sat 12. Feb 2005 16:35 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Benzari wrote:
Waste of time and money!


haha mikið rétt!


Ó já!

Author:  Almar [ Sat 12. Feb 2005 16:54 ]
Post subject: 

hann hefði getað keypt sér alvöru jeppa fyrir peningin sem fór í að breyta þessu :roll: og sparað tíman

Author:  Jökull [ Sat 12. Feb 2005 17:11 ]
Post subject: 

Sumir verða bara að vera öðruvísi :)

Author:  Jónas [ Sat 12. Feb 2005 17:27 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta vera alveg bölvuð snilld!

Author:  Hilda [ Sat 12. Feb 2005 18:41 ]
Post subject: 

Ohhh ýkt photoshoppað maður........ !!!!!

Author:  Jökull [ Sat 12. Feb 2005 18:45 ]
Post subject: 

Hilda wrote:
Ohhh ýkt photoshoppað maður........ !!!!!


reyndar ekki :)

Author:  Kristjan PGT [ Sat 12. Feb 2005 19:05 ]
Post subject: 

Þetta eru samt alveg skotheld rök hjá Duce.
Þessi subaru maður er bara að sinna áhugamáli sínu. Að sjálfsögðu er ekkert vit í þessu, bara eins og m-tech II kitti eða glærum stefnuljósum....

Author:  Haffi [ Sat 12. Feb 2005 21:53 ]
Post subject: 

Hvað er að ykkur? Þetta er alveg jafn mikið waste of money og þegar þið eruð að eyða xxx.000k's í bílana ykkar.

ÁHUGAMÁL.

Author:  oskard [ Sat 12. Feb 2005 21:56 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Hvað er að ykkur? Þetta er alveg jafn mikið waste of money og þegar þið eruð að eyða xxx.000k's í bílana ykkar.

ÁHUGAMÁL.


en fyrst að hann er ekki með sama áhugamál og við þá er þetta að
sjálfsögðu waste of money ;) :lol:

Author:  Haffi [ Sat 12. Feb 2005 22:11 ]
Post subject: 

:wink:

Author:  StebbiÖrn [ Sun 13. Feb 2005 03:26 ]
Post subject: 

ég reyndar þekki aðeins til sögu þessa bíls... þettað er bíl sem JG bílar eiga... þeir áttu boddy af Subaru og range rover kram... skelltu þessu saman og breyttu fyrir 44" snildar bíll og örugglega betra að ferðast í þessu heldur en mörgum öðrum jeppum, svo er líka lægri þyngdarpunktur....

Author:  gunnar [ Sun 13. Feb 2005 11:09 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta nú bara helvíti töff.. Gaman að vera öðruvísi 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/