bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

!!Stjórnendur!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9264
Page 1 of 2

Author:  Freyr Gauti [ Fri 11. Feb 2005 18:13 ]
Post subject:  !!Stjórnendur!!

Afhverju er búið að læsa söluþræðinum mínum á Corolluni?

Author:  Benzari [ Fri 11. Feb 2005 18:20 ]
Post subject: 

Borgar sig að vera rólegur og ræða þetta í gegnum einkapóst.

Ástæðan er líklega þessi:
Freyr Gauti wrote:
Svara engu hérna í þræðinum og afþakka öll óþarfa koment

Author:  Schnitzerinn [ Fri 11. Feb 2005 18:27 ]
Post subject:  Re: !!Stjórnendur!!

Freyr Gauti wrote:
Afhverju er búið að læsa söluþræðinum mínum á Corolluni?


Ekki eins og það skipti einhverju máli þótt hann sé læstur. Þú segist engin svör, né athugasemdir vilja fá. Þú getur þá allavega sofið rólegur um nætur, viss um að enginn sé að svara auglýsingunni á korkinum !

Author:  Freyr Gauti [ Fri 11. Feb 2005 18:45 ]
Post subject: 

Já en ég vil geta breytt þræðinum og uppfært hann ef hann er kominn neðarlega. Og ég bað ekki um að honum yrði læst.

Author:  Gunni [ Sat 12. Feb 2005 03:45 ]
Post subject: 

Freyr Gauti wrote:
Já en ég vil geta breytt þræðinum og uppfært hann ef hann er kominn neðarlega. Og ég bað ekki um að honum yrði læst.


Ég skal aflæsa honum, en það þýðir þá ekki að gráta í poka þegar einhver svarar þræðinum þínum... PUNKTUR !!!!

Author:  Freyr Gauti [ Sat 12. Feb 2005 13:16 ]
Post subject: 

Var ég að væla? Þetta var nú aðalega sett inn til að losna við pósthóru flæðið á l2c...síðan er bara copy-paste á auglýsinguna á hin spjallborðin.

Author:  zazou [ Sat 12. Feb 2005 13:49 ]
Post subject: 

Freyr Gauti wrote:
Var ég að væla? Þetta var nú aðalega sett inn til að losna við pósthóru flæðið á l2c...síðan er bara copy-paste á auglýsinguna á hin spjallborðin.

Þetta er EKKI l2c :wink:

Author:  98.OKT [ Sat 12. Feb 2005 16:42 ]
Post subject: 

Sorry, en þessi vefur er ekkert öðruvísi heldur en l2c hvað varðar söluauglýsingar og margt annað enda er að miklu leyti sömu aðilar hér og á l2c

Author:  oskard [ Sat 12. Feb 2005 21:33 ]
Post subject: 

98.OKT wrote:
Sorry, en þessi vefur er ekkert öðruvísi heldur en l2c hvað varðar söluauglýsingar og margt annað enda er að miklu leyti sömu aðilar hér og á l2c


Viltu þá ekki bara auglýsa annarstaðar ?

Author:  98.OKT [ Sat 12. Feb 2005 23:48 ]
Post subject: 

oskard wrote:
98.OKT wrote:
Sorry, en þessi vefur er ekkert öðruvísi heldur en l2c hvað varðar söluauglýsingar og margt annað enda er að miklu leyti sömu aðilar hér og á l2c


Viltu þá ekki bara auglýsa annarstaðar ?


Ég er ekki að auglýsa neitt, og þó ég væri að því væri mér sama um eitthver komment. Ég sagði þetta bara því það er svo oft sem menn eru að segja "þetta er ekki l2c" eða "í l2c eru bara ricearar" eða eitthvað álíka. Og þá er ég að tala um það að þeir sem eru mikið inná l2c eru margir að koma með svona komment hérna eða á kvartmíluspjallinu og eru í leiðinni að skjóta sjálfa sig í fótinn :roll:

Author:  Kull [ Sun 13. Feb 2005 01:01 ]
Post subject: 

98.OKT wrote:
Ég er ekki að auglýsa neitt, og þó ég væri að því væri mér sama um eitthver komment. Ég sagði þetta bara því það er svo oft sem menn eru að segja "þetta er ekki l2c" eða "í l2c eru bara ricearar" eða eitthvað álíka. Og þá er ég að tala um það að þeir sem eru mikið inná l2c eru margir að koma með svona komment hérna eða á kvartmíluspjallinu og eru í leiðinni að skjóta sjálfa sig í fótinn :roll:


Þú ert kominn í tómt bull :D

Author:  98.OKT [ Sun 13. Feb 2005 01:24 ]
Post subject: 

:oops:

Author:  Eggert [ Sun 13. Feb 2005 19:58 ]
Post subject: 

Freyr Gauti..

Ok, í fyrsta lagi þá leyfa adminar hér ekki sama fíflaskapinn og viðgengst á viltydeyjaspjallinu, menn commenta varla á söluþræði nema þeir hafi eitthvað að segja.

Svo að auki, afhverju viltu ekki leyfa fólki að commenta á þessum þræði?
Mér finnst alltaf einsog þeir sem vilja ekki að neinn segi neitt um bílinn séu að fela eitthvað.

Author:  Freyr Gauti [ Sun 13. Feb 2005 22:10 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Freyr Gauti..

Ok, í fyrsta lagi þá leyfa adminar hér ekki sama fíflaskapinn og viðgengst á viltydeyjaspjallinu, menn commenta varla á söluþræði nema þeir hafi eitthvað að segja.

Svo að auki, afhverju viltu ekki leyfa fólki að commenta á þessum þræði?
Mér finnst alltaf einsog þeir sem vilja ekki að neinn segi neitt um bílinn séu að fela eitthvað.


Til að byrja með þá hef ég hef nú oft séð vitleysu í gangi á söluþráðum á þessu spjallborði eins og öðrum spjallborðum. Ég setti þetta aðalega inn vegna þess að hún er á l2c líka og mér finnst bara þreytandi að sjá að einhver er búinn að komenta á söluþráð hjá manni og það eina sem stendur er "Gangi þér vel með söluna", sérstaklega þegar það er einhver sem þekkir mann ekki og er bara í raun og veru með smá þörf fyrir að troða sér inn allstaðar. Ég sá enga ástæðu til að hafa auglýsinguna mismunandi eftir spjallborðum. Varðandi neikvæð koment á bílinn og að maður sé að fela eitthvað, það hefur oft komið fyrir að fólk ruglast á bíl og skrifar eitthvað slæmt um hann inn á sölu auglýsingu sem síðan á ekki við bílinn og það hefur neikvæð áhrif á auglýsinguna þótt að viðkomandi taki það til baka. Síðan kýs ég að eiga ekki í viðskiptum inn á þræði á spjallborði fyrir framan alla. Fínt að nota til að auglýsa vöruna en ef fólk hefur áhuga þá getur það sent manni email eða PM, og helst hringt í mann þar sem það er yfirleitt þægilegasta leiðin til að standa í svona löguðu.

Author:  oskard [ Sun 13. Feb 2005 22:29 ]
Post subject: 

Freyr Gauti wrote:
Eggert wrote:
Freyr Gauti..

Ok, í fyrsta lagi þá leyfa adminar hér ekki sama fíflaskapinn og viðgengst á viltydeyjaspjallinu, menn commenta varla á söluþræði nema þeir hafi eitthvað að segja.

Svo að auki, afhverju viltu ekki leyfa fólki að commenta á þessum þræði?
Mér finnst alltaf einsog þeir sem vilja ekki að neinn segi neitt um bílinn séu að fela eitthvað.


Til að byrja með þá hef ég hef nú oft séð vitleysu í gangi á söluþráðum á þessu spjallborði eins og öðrum spjallborðum. Ég setti þetta aðalega inn vegna þess að hún er á l2c líka og mér finnst bara þreytandi að sjá að einhver er búinn að komenta á söluþráð hjá manni og það eina sem stendur er "Gangi þér vel með söluna", sérstaklega þegar það er einhver sem þekkir mann ekki og er bara í raun og veru með smá þörf fyrir að troða sér inn allstaðar. Ég sá enga ástæðu til að hafa auglýsinguna mismunandi eftir spjallborðum. Varðandi neikvæð koment á bílinn og að maður sé að fela eitthvað, það hefur oft komið fyrir að fólk ruglast á bíl og skrifar eitthvað slæmt um hann inn á sölu auglýsingu sem síðan á ekki við bílinn og það hefur neikvæð áhrif á auglýsinguna þótt að viðkomandi taki það til baka. Síðan kýs ég að eiga ekki í viðskiptum inn á þræði á spjallborði fyrir framan alla. Fínt að nota til að auglýsa vöruna en ef fólk hefur áhuga þá getur það sent manni email eða PM, og helst hringt í mann þar sem það er yfirleitt þægilegasta leiðin til að standa í svona löguðu.


Þetta er bara það sem fylgir ókeypis auglýsinga miðlum ef þú nennir
ekki að standa í því borgaðu bílasölu, dv, morgunblaðinu eða álíka
fyrir og þá þarftu ekki að pæla í þessu meira.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/