bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: sniðugt
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 19:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
það er liklega ekki mikil sala í þessu hjá þeim
http://www.ag-car.is/motorsport/catalog ... cts_id=518

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þetta getur varla verið eitthvað sem þeir sitja á á lager...

En það er hvað, einn ökuhæfur Viper á klakanum í dag?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 23:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Sá einn gulan Viper úti að keyra um daginn :shock: Jebb, Viper um miðjan vetur á Íslandi 8)

Held að Árni Kópsson kafari og fyrrum torfærukappi eigi hann. Hef þó ekkert staðfest um það.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
hvað varð um þann rauða :?:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 01:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Einn bónbróðir keypti hann á 2 milljónir á Vökuuppboði, hann hafði sjálfur selt bílinn á einhverjar 6 milljónir 2 árum fyrr :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 02:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mér var sagt að fyrri eigandi hafi verið búinn að rífa eitthvað
af hlutum úr bílnum til að það væri minni hætta á að hann myndi
vera tekin af honum og boðinn upp.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 02:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Haha já og besti parturinn er að hann var að reyna selja kaupandanum partana eftir uppboðið :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 03:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já það er rétt heyrði það líka frá gaur sem keypti bíl á þessu uppboði.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 06:16 
Chrome wrote:
Haha já og besti parturinn er að hann var að reyna selja kaupandanum partana eftir uppboðið :)


og gaurinn sem vann uppboðið keypti partana.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Nökkvi wrote:
Sá einn gulan Viper úti að keyra um daginn :shock: Jebb, Viper um miðjan vetur á Íslandi 8)

Held að Árni Kópsson kafari og fyrrum torfærukappi eigi hann. Hef þó ekkert staðfest um það.


Já, Árni Kópsson á gula Viperinn... :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 11:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég horfði á þessa varahlutasölu sölu og þarna og þessi strákur er meira hreindýrið, að rífa hluti af veðsettum bíl er ólöglegt og að reyna að selja þetta fyrir framan tryggingafélagið sem tók bílinn er náttúrulega bara heimska. En kaupandinn fékk hlutinna á 300k sem er nokkuð gott. 2,3 fyrir Viper er náttúrulega gjafverð :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvernig er það, fá Viperarnir skoðun með þessi hliðarpúst?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Hvernig er það, fá Viperarnir skoðun með þessi hliðarpúst?


Hafa alltaf gert það
ég fylgdist með einum árið ´96 fá ´99 miða eða eitthvað svoleiðis, borgar sig að þekkja skoðunargauranna :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
já því að hliðarpústið er orginal á bílnum

og ef bíllin hans árna er í lagi þá er þessi rauði líka í lagi því ég var að keira hann um daginn, frekar skemtilegt skal ég segja ykkur.

Og þessi rauði er 92 árgerð af Viper það er fyrsta árgeriðn og hún er frekar sjaldgæf, og þeir bílar eru orðnir frekar vermætir í USA.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mjög skiljanlegt að Viper 92 sé sjaldgæfur, menn stútuðu að mig minnir 65% af öllum framleiddum þegar verst lét.

Tóku titilinn "hættulegasti bíll í USA" af Porsche 911 með stæl.

En eru Lincoln Navigator bílarnir ekki að fá grænan miða útaf því að pústið kemur út með hliðinni að aftan?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group