bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
veit einhver hérna meira um þetta https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9164 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarkih [ Wed 02. Feb 2005 19:10 ] |
Post subject: | veit einhver hérna meira um þetta |
Þessu var póstað á póstlista sem ég er á og mig langaði bara að forvitnast hvort einhver hérna vissi eitthvað meira um þetta: http://www.nytimes.com/2005/01/30/arts/television/30manl.html?pagewanted=2 "Created by Bram Cohen, a 29-year-old programmer in Bellevue, Wash., BitTorrent breaks files hundreds or thousands of times bigger than a song file into small pieces to speed its path to the Internet and then to your computer. On the kind of peer-to-peer site that gave the music industry night sweats, an episode of "Desperate Housewives" that some fan copied and posted on the Internet can take hours to download; on BitTorrent, it arrives in minutes. BitTorrent may sound like some obscure techno-trickery, but more than 20 million people have already downloaded the application. Each week dozens of shows are shared by hundreds of thousands of people. "The Simpsons," "Family Guy" and "Friends" top the most-popular list, but even "SpongeBob SquarePants," "Trading Spaces" and "Extreme Makeover: Home Edition" landed in the Top 20 for the week ending Jan. 16, according to Big Champagne, which measures file-sharing activity. " (For the week ending Jan. 16, OFF was the most downloaded show) And this is the line that got my atention: Recent hit shows like "The Simpsons" can make a profit of $15 million - a season. And those are exactly the shows traded most online, according to Big Champagne.> |
Author: | gunnar [ Wed 02. Feb 2005 19:13 ] |
Post subject: | |
Já ég nota þetta örlítið ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 02. Feb 2005 19:48 ] |
Post subject: | |
Ég hef mikið notað þetta þar sem hraðinn er mjög mikill auk þess að efni er mjög fljótt að dreifast um þetta net. Þetta fór reyndar í smá lægð núna fyrir stuttu þegar stærsta dreifisíða torrenta var lögð niður. |
Author: | jth [ Wed 02. Feb 2005 20:13 ] |
Post subject: | |
BitTorrent er snilldar protocol, sem byggir á lygilega einfaldri athugasemd: Einstaklingar vilja frekar vinna með aðilum sem vinna líka með þeim (endurgjalda greiðann). Í ljósi BitTorrent þýðir þetta að þeim mun meira/hraðar sem þú sendir frá þér (upload), þeim mun meira getur þú fengið til þín (download). Bram Cohen setti saman yfirlitspappír um BitTorrent, stutt og auðlesið: http://bittorrent.com/bittorrentecon.pdf Hvað varðar lægð í notkun BitTorrent - það er nóg eftir af síðum sem vísa á BitTorrent trackera (með ólöglegu efni) ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 03. Feb 2005 22:21 ] |
Post subject: | |
Það er vissulega nóg eftir að drreifisíðum fyrir torrenta en suprnova var stærsta og útbreyttasta síðan svo lok hennar leiðir augljóslega til töluverðrar rýrnunar. Ég hef sjálfur dregið saman notkun mína á torrentum undanfarið og fært mig yfir í aðra miðla en þetta er samt ennþá mikið notað. |
Author: | jonthor [ Thu 03. Feb 2005 22:42 ] |
Post subject: | |
Ég nota þetta mjög mikið, enda kjörið hér á meginlandinu! Svínvirkar! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |