bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Seldi eitt óspennandi og fékk 2 spennandi :D
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9159
Page 1 of 1

Author:  Kristjan PGT [ Wed 02. Feb 2005 12:16 ]
Post subject:  Seldi eitt óspennandi og fékk 2 spennandi :D

Jæja, eins og margir hér vita þá átti ég Grænan Polo sem ég seldi nú fyrir ca. 2 vikum held ég.´Ég fór strax og keypti mér VW golf GT MK2 (þið vitið, þessi með kringlóttu 4 ljósunum að framan) og svo núna áðan náði ég mér í Kawasaki KX 250cc.

Frá þessu

Image

Yfir í þetta

Golf MK2 GT (haugskítugur, tekin í flýti)

Image


Og

Image

OG ÉG Á AFGANG!!! :D :D :D

Author:  bebecar [ Wed 02. Feb 2005 12:17 ]
Post subject: 

Snilldar díll... ótrúlegt hvað fólk borgar fyrir Polo nú til dags :roll:

Author:  gunnar [ Wed 02. Feb 2005 12:32 ]
Post subject: 

Virðist vera góður díll 8) En þú virðist samt ekki losna frá VW :wink:

Ekki það sé nú svosem slæmt enn bara svona í gamni sagt 8)

Author:  Kristjan PGT [ Wed 02. Feb 2005 12:33 ]
Post subject: 

hehe, þetta eru bestu VW bílarnir, eftir þetta fóru þeir dalandi :) það er allavega mín skoðun :)

Author:  Joolli [ Wed 02. Feb 2005 13:31 ]
Post subject:  Re: Seldi eitt óspennandi og fékk 2 spennandi :D

Kristjan PGT wrote:
OG ÉG Á AFGANG!!! :D :D :D
Hann fer fljótt í viðhald á hjólinu og annað í sambandi við það. Þetta er alveg hrikalega dýrt sport. :roll:

Author:  jonthor [ Wed 02. Feb 2005 13:37 ]
Post subject: 

Já VW voru brilliant bílar á þessum árum!

Author:  jens [ Wed 02. Feb 2005 14:21 ]
Post subject: 

Til hamingju það er ekki hækt að segja annað.
Og með Golfinn þá geturðu gert þennan bíl alveg
snildarflottann með stórum felgum og bóni það
þarf ekki meira.

Author:  Thrullerinn [ Wed 02. Feb 2005 16:16 ]
Post subject:  Re: Seldi eitt óspennandi og fékk 2 spennandi :D

Joolli wrote:
Kristjan PGT wrote:
OG ÉG Á AFGANG!!! :D :D :D
Hann fer fljótt í viðhald á hjólinu og annað í sambandi við það. Þetta er alveg hrikalega dýrt sport. :roll:

Flott hjól, virðist vera mjög lítið notað !!

Author:  Kristjan PGT [ Wed 02. Feb 2005 17:39 ]
Post subject:  Re: Seldi eitt óspennandi og fékk 2 spennandi :D

Joolli wrote:
Kristjan PGT wrote:
OG ÉG Á AFGANG!!! :D :D :D
Hann fer fljótt í viðhald á hjólinu og annað í sambandi við það. Þetta er alveg hrikalega dýrt sport. :roll:


Trúðu mér, þessi hjól eru hátið meðað við vélsleða í smá extreme notkun :D en þetta er allt þess virði :D

Author:  Joolli [ Wed 02. Feb 2005 20:38 ]
Post subject:  Re: Seldi eitt óspennandi og fékk 2 spennandi :D

Kristjan PGT wrote:
Joolli wrote:
Kristjan PGT wrote:
OG ÉG Á AFGANG!!! :D :D :D
Hann fer fljótt í viðhald á hjólinu og annað í sambandi við það. Þetta er alveg hrikalega dýrt sport. :roll:


Trúðu mér, þessi hjól eru hátið meðað við vélsleða í smá extreme notkun :D en þetta er allt þess virði :D
Þess virði!? Þetta er bara eitt af því skemmtilegra sem maður getur hugsað sér. Þetta er vel þess virði, jahhá!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/