bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Heffur einhver séð (rauður langur station USA bíll) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9113 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gunni [ Sat 29. Jan 2005 00:17 ] |
Post subject: | Heffur einhver séð (rauður langur station USA bíll) |
Ég var að keyra heim í kvöld á Bústaðaveginum og sá þar rauðan langan og lágan bíl sem mér sýndist vera station bíll. Hann var greinilega USA bíll, var allavega með mjög Dodge legum framenda. Hefur einhver séð þennan bíl og veit jafnvel hvernig bíll þetta er ? Pics anyone ? |
Author: | Bjössi [ Sat 29. Jan 2005 00:19 ] |
Post subject: | |
Kannski Dodge Magnum? http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CARIM ... AGEID=9307 |
Author: | Jökull [ Sat 29. Jan 2005 00:38 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() SRT8 6.1 og 425 hö ![]() ![]() RT 5,7 og 340 hö |
Author: | gunnar [ Sat 29. Jan 2005 00:38 ] |
Post subject: | |
Djöfull er þetta ljótt ferlíki |
Author: | saemi [ Sat 29. Jan 2005 00:42 ] |
Post subject: | |
Mjamm, Magnum.. eins og íspinninn. Var í svona um daginn Í USA, frekar asnalegt tæki. En samt betra heldur en Lincolninn.. úfff ![]() |
Author: | Gunni [ Sat 29. Jan 2005 00:55 ] |
Post subject: | |
Já maður þetta er málið. Djöfull er þetta fyndinn bíll. Ýkt langur ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 29. Jan 2005 01:04 ] |
Post subject: | |
Þetta eru geggjaðir bílar ![]() |
Author: | ta [ Sat 29. Jan 2005 01:37 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Mjamm, Magnum.. eins og íspinninn.
Var í svona um daginn Í USA, frekar asnalegt tæki. En samt betra heldur en Lincolninn.. úfff ![]() nei nei nei, víkkið sjóndeildarhringin, þetta er ógeðslega svalur bíll, enginn bmw, samt svalur.... en ok , virði skoðanir annara..... svo kannki aðalatriðið, hvernig er að keyra þetta? |
Author: | Gunni [ Sat 29. Jan 2005 01:39 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Mjamm, Magnum.. eins og íspinninn.
Var í svona um daginn Í USA, frekar asnalegt tæki. En samt betra heldur en Lincolninn.. úfff ![]() Hvernig Lincoln var þetta? |
Author: | fart [ Sat 29. Jan 2005 07:34 ] |
Post subject: | |
Þessi ákveðni magnum er með 3.5L V6. Persónulega finnst mér þetta grúví tæki ef hann er með 6.1L HEMI. |
Author: | saemi [ Sat 29. Jan 2005 10:43 ] |
Post subject: | |
Það má vel vera að þetta sé "grúví" í útliti, en það er nákvæmlega ekkert að gerast í þessu aksturslega séð. Og það er nú það sem ég er að meina. En ég var náttúrulega ekki í þessu hemi dóti. Annars var þessi Lincoln sem ég var í þetta Langa venjulega dót, eins og þeir gera limmana úr. Það var svo fyndið að keyra þann bíl, ALVEG eins og að vera að keyra vatnsrúm, ÖMURLEG handling |
Author: | Haffi [ Sat 29. Jan 2005 17:19 ] |
Post subject: | |
loooooool keyra vatnsrúm ![]() ![]() |
Author: | Chrome [ Sat 29. Jan 2005 17:25 ] |
Post subject: | |
hehe það góða við vatnsrúm þegar maður er latur er að maður þarf bara eitt gott hott og svo sér rúmið um restina ![]() |
Author: | Bjössi [ Sat 29. Jan 2005 18:06 ] |
Post subject: | |
mér finnst þessi Magnum vera alveg ofboðslega ljótur að framan, annars svalur bíll |
Author: | capische [ Sun 30. Jan 2005 00:20 ] |
Post subject: | |
þettað er svalasti station bill sem sest hefur a gotum borgarinnar ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |