bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Skjár einn
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 17:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það hafa líklega flestir hérna lesið DV eða blýfót en ef ekki þá er skjár 1 að fara að sýna Pimp my ride og Top gear. Þetta er bara flott og S1 fær hrós fyrir þetta :clap: :clap: :clap:

Maður er kanski ekki mest spenntur yfir pimp my ride en samt gaman að þeim en Top gear er eithvað sem er búið að vanta í íslenskt sjónvarp :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 17:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
SNillld að þeir fá topGear. Veit einhver hvenar sýningar byrja ?????

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég samt trúi þessu þegar ég heyri þetta frá S1. Treysti DV álika eins og Steingrími Njálssyni.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 17:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 07. Jun 2004 17:50
Posts: 46
Location: Reykjavík
Ég hef séð Pimp my ride. Fínir þættir nema þeir ganga stundum of langt eins og þegar þeir breyta Ford fólksbíl í bmw, crazy.

Hvað er Top Gear?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ArnarK wrote:
Ég hef séð Pimp my ride. Fínir þættir nema þeir ganga stundum of langt eins og þegar þeir breyta Ford fólksbíl í bmw, crazy.

Hvað er Top Gear?


Þættir með Jeremy Clarkson og Co, þeir taka bíla og þauprófa þá við ýmsar aðstæður. Taka hressilega á þeim. Taka svo líka oft nokkra bíla saman og bera þá saman. Hver er betri en hver..

getur nálgast heimasíðuna þeirra á http://www.topgear.com

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Bara snilld ef þetta er satt. :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 18:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
og nota mjög mikið hjólhýsi og krana/gamlabíla svo eitthvað sé nefnt og fara að leika sé með þá :D

og láta bíla keppa við y´mis fyrirbrygði t.d

Aston Martin DB-9 vs. train http://www.bbc.co.uk/topgear/downloads/aston_vs_train_broadband.ram
Ford Sport KA vs. dúfum

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef þeir myndu byrja sýna gamla top gear þætti þá væri það snilldin ein,, og færa sig svo yfir í nýrri með tímanum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Ef þeir myndu byrja sýna gamla top gear þætti þá væri það snilldin ein,, og færa sig svo yfir í nýrri með tímanum


Jam væri nátturulega best bara að byrja á fyrstu seríu 8)

En ætli þeir reyni ekki að byrja á nýju þáttunum svo það séu ekki alltaf gamlir bílar :roll:

Vonandi ekki

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
gstuning wrote:
Ef þeir myndu byrja sýna gamla top gear þætti þá væri það snilldin ein,, og færa sig svo yfir í nýrri með tímanum


Jam væri nátturulega best bara að byrja á fyrstu seríu 8)

En ætli þeir reyni ekki að byrja á nýju þáttunum svo það séu ekki alltaf gamlir bílar :roll:

Vonandi ekki


Eitt sem myndi t,d setja Skjá Einn á toppinn væri að sýna SNL frá byrjun, einn þátt hvert kvöld og nýja þætti á laugardögum með einum gömlum á undann
ég meina það efni í heild sinni gæti verið á hverjum degi í mörg ár í sýningu betra en sumt drama leiðinda lögfræði dótið sem er endalaust í sjónvarpi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
já váhhh það tæki góðan tíma 8)

Eða simpsons frá upphafi eins og Stöð2 er búið að vera að gera :roll: Þeir eru eflaust með einkaleyfi þó.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group