bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skjár einn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9074
Page 1 of 1

Author:  bjahja [ Wed 26. Jan 2005 17:31 ]
Post subject:  Skjár einn

Það hafa líklega flestir hérna lesið DV eða blýfót en ef ekki þá er skjár 1 að fara að sýna Pimp my ride og Top gear. Þetta er bara flott og S1 fær hrós fyrir þetta :clap: :clap: :clap:

Maður er kanski ekki mest spenntur yfir pimp my ride en samt gaman að þeim en Top gear er eithvað sem er búið að vanta í íslenskt sjónvarp :D

Author:  BlitZ3r [ Wed 26. Jan 2005 17:32 ]
Post subject: 

SNillld að þeir fá topGear. Veit einhver hvenar sýningar byrja ?????

Author:  gunnar [ Wed 26. Jan 2005 17:39 ]
Post subject: 

Ég samt trúi þessu þegar ég heyri þetta frá S1. Treysti DV álika eins og Steingrími Njálssyni.

Author:  ArnarK [ Wed 26. Jan 2005 17:55 ]
Post subject: 

Ég hef séð Pimp my ride. Fínir þættir nema þeir ganga stundum of langt eins og þegar þeir breyta Ford fólksbíl í bmw, crazy.

Hvað er Top Gear?

Author:  gunnar [ Wed 26. Jan 2005 17:59 ]
Post subject: 

ArnarK wrote:
Ég hef séð Pimp my ride. Fínir þættir nema þeir ganga stundum of langt eins og þegar þeir breyta Ford fólksbíl í bmw, crazy.

Hvað er Top Gear?


Þættir með Jeremy Clarkson og Co, þeir taka bíla og þauprófa þá við ýmsar aðstæður. Taka hressilega á þeim. Taka svo líka oft nokkra bíla saman og bera þá saman. Hver er betri en hver..

getur nálgast heimasíðuna þeirra á http://www.topgear.com

Author:  Jss [ Wed 26. Jan 2005 18:06 ]
Post subject: 

Bara snilld ef þetta er satt. :clap:

Author:  BlitZ3r [ Wed 26. Jan 2005 18:06 ]
Post subject: 

og nota mjög mikið hjólhýsi og krana/gamlabíla svo eitthvað sé nefnt og fara að leika sé með þá :D

og láta bíla keppa við y´mis fyrirbrygði t.d

Aston Martin DB-9 vs. train http://www.bbc.co.uk/topgear/downloads/aston_vs_train_broadband.ram
Ford Sport KA vs. dúfum

Author:  gstuning [ Thu 27. Jan 2005 09:47 ]
Post subject: 

Ef þeir myndu byrja sýna gamla top gear þætti þá væri það snilldin ein,, og færa sig svo yfir í nýrri með tímanum

Author:  gunnar [ Thu 27. Jan 2005 10:08 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ef þeir myndu byrja sýna gamla top gear þætti þá væri það snilldin ein,, og færa sig svo yfir í nýrri með tímanum


Jam væri nátturulega best bara að byrja á fyrstu seríu 8)

En ætli þeir reyni ekki að byrja á nýju þáttunum svo það séu ekki alltaf gamlir bílar :roll:

Vonandi ekki

Author:  gstuning [ Thu 27. Jan 2005 11:51 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
gstuning wrote:
Ef þeir myndu byrja sýna gamla top gear þætti þá væri það snilldin ein,, og færa sig svo yfir í nýrri með tímanum


Jam væri nátturulega best bara að byrja á fyrstu seríu 8)

En ætli þeir reyni ekki að byrja á nýju þáttunum svo það séu ekki alltaf gamlir bílar :roll:

Vonandi ekki


Eitt sem myndi t,d setja Skjá Einn á toppinn væri að sýna SNL frá byrjun, einn þátt hvert kvöld og nýja þætti á laugardögum með einum gömlum á undann
ég meina það efni í heild sinni gæti verið á hverjum degi í mörg ár í sýningu betra en sumt drama leiðinda lögfræði dótið sem er endalaust í sjónvarpi

Author:  gunnar [ Thu 27. Jan 2005 12:21 ]
Post subject: 

já váhhh það tæki góðan tíma 8)

Eða simpsons frá upphafi eins og Stöð2 er búið að vera að gera :roll: Þeir eru eflaust með einkaleyfi þó.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/