bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

O "Holy" Road......
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9057
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Tue 25. Jan 2005 21:27 ]
Post subject:  O "Holy" Road......

Þið hérna sem eruð á lækkuðum bílum, hafiði ekki lent í því í gær og í dag að þurfa að velja vandlega leiðir ykkar eftir að þessi hálka fór? Það er eins og gatnakerfið hérna hafi farið norður og niður þegar snjórinn fór. Holur ALLS staðar hérna í garðarbænum og í kópavogi eftir að hálkan fór :evil:

ps. Ef eitthverjum vantar að láta snjóryðja hjá sér innkeyrsluna í næstu hláku það er bara að hafa samband við mig... :x

Held ég þurfi að fara í ökuskólann aftur eftir þessa atburði

kveðja, gunni plógur

Author:  Svezel [ Tue 25. Jan 2005 21:33 ]
Post subject: 

Úff tell me about it :roll:

Maður ekur á 5km/klst max á svona gljúfrasvæðum :lol:

Author:  oskard [ Tue 25. Jan 2005 21:38 ]
Post subject: 

maður þarf nú ekkert að vera á lækkuðum bíl til að reka hann
niður í þessari færð .... annars er þetta næstum allt farið allavegana
hérna í kópavogi :)

Author:  Svezel [ Tue 25. Jan 2005 21:43 ]
Post subject: 

bílastæði háskólans er bara :x

Author:  gunnar [ Tue 25. Jan 2005 23:41 ]
Post subject: 

Já maður hefur þurft að vanda aksturlagið upp á síðkastið. Ekki keyra hjólförum. Keyra ofan á snjónum bara í staðinn :oops:

En eftir að ég setti nýtt fjöðrunarkerfi undir bílinn þá liggur helvítið eins og klessa á veginum. Get ekki beðið eftir að setja 17" low profile undir 8)

60/40 verður gaman í sumar....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/