bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nice Ride
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9050
Page 1 of 1

Author:  Day [ Tue 25. Jan 2005 16:36 ]
Post subject:  Nice Ride

Langaði bara að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég tók úti á kanarí fyrr í mánuðinum. Allt fullt af flottum bílum og mikið af Bmw 330 og M3.

Þessi var alltaf fyrir utan hótelið. Reyndar ekki BMW en vá, hann mundi duga mér! :)

Image
Er þetta þýskt númer eða ?

Image
Mjöög fallegur afturendi

Image
Þessar felgur fara bílnum allveg

Image

Veit einhver specs yfir svona bíl ?

Author:  Benzari [ Tue 25. Jan 2005 16:54 ]
Post subject: 

CL55 er 360.hö.

Spurning hvort að þetta Mariani dót hafi bætt einhverju við þá tölu :?

Author:  Qwer [ Tue 25. Jan 2005 17:05 ]
Post subject: 

Maður sér nú glitta í AMG líka, grunar að þetta sé EKKI stock bíll...

Author:  gunnar [ Tue 25. Jan 2005 17:10 ]
Post subject: 

Já ég get nú ekki sagt að ég myndi fúlsa við þessum bíl... Shit! :?

Author:  Djofullinn [ Tue 25. Jan 2005 17:11 ]
Post subject: 

Qwer wrote:
Maður sér nú glitta í AMG líka, grunar að þetta sé EKKI stock bíll...

CL55 er AMG bíll

Author:  gdawg [ Tue 25. Jan 2005 17:28 ]
Post subject: 

Þetta er greinilega CL55 með kompressor mótornum, sem er mun nær því að vera 500 hö original :) mundi alveg þyggja einn svona!

Author:  Benzari [ Tue 25. Jan 2005 18:10 ]
Post subject: 

Auðvitað hvernig læt ég, 500 þýskir gæðingar

Author:  Schnitzerinn [ Tue 25. Jan 2005 21:09 ]
Post subject: 

Hvað get ég sagt ? Jújú, það mætti nú alveg snattast um á þessu :P 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/