| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 80´s HERE WE GO https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9035 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gstuning [ Mon 24. Jan 2005 15:40 ] |
| Post subject: | 80´s HERE WE GO |
ekkert Segir 80´s eins og smá Back to the future fílingur http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll? ... 81161&rd=1 Ég er soldið back to the futuru fan, horfði svo oft á myndirnar einu sinni að ég kunni allar línurnar ,,, Líka þegar ég horfði á eina af myndunum í dag þá dettur mér eitthvað sniðugt í hug, þannig að ég nota þær í það,, Það er þetta dót sem olli öllu tjún bullinu í mér |
|
| Author: | bebecar [ Mon 24. Jan 2005 15:53 ] |
| Post subject: | |
Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina |
|
| Author: | Tóti [ Mon 24. Jan 2005 16:15 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina
Var það ekki volvo vél? |
|
| Author: | gstuning [ Mon 24. Jan 2005 16:26 ] |
| Post subject: | |
Tóti wrote: bebecar wrote: Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina Var það ekki volvo vél? Rétt hjá ykkur báðum, það var aðstoðar verkefni á milli volvo renault og einhver einn í viðbót |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 24. Jan 2005 16:49 ] |
| Post subject: | |
Þetta er óendanlega kúl! Ég myndi pottþétt vilja eiga svona í stofunni, það er bara mega cool factor! |
|
| Author: | Bimmarinn [ Mon 24. Jan 2005 17:31 ] |
| Post subject: | |
Skyldi maður fá skoðun á hann einhversstaðar annarstaðar en í Kópavoginum |
|
| Author: | HPH [ Mon 24. Jan 2005 18:09 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina
Er eithvað að því að það sé Renault Vél??? Þetta er ekki The BACK TO THE FUTURE Bíllinn |
|
| Author: | bebecar [ Mon 24. Jan 2005 18:28 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: bebecar wrote: Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina Er eithvað að því að það sé Renault Vél??? Þetta er ekki The BACK TO THE FUTURE Bíllinn Já, það er dálítið lummó að hafa 160 hestafla Renault vél í bíl með svona lúkki eins og DeLorean - mér sýndist þetta nefnilega vera DeLorean á myndinni... |
|
| Author: | gstuning [ Mon 24. Jan 2005 22:48 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: HPH wrote: bebecar wrote: Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina Er eithvað að því að það sé Renault Vél??? Þetta er ekki The BACK TO THE FUTURE Bíllinn Já, það er dálítið lummó að hafa 160 hestafla Renault vél í bíl með svona lúkki eins og DeLorean - mér sýndist þetta nefnilega vera DeLorean á myndinni... Hvað meiniði þetta er Deloran, og renault og volvo smíðuðu vélina, þeir voru 130hö og það voru 10 bttf bílar þ.e 1ö deloreans notaðir í myndirnar |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|