bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

80´s HERE WE GO
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=9035
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Mon 24. Jan 2005 15:40 ]
Post subject:  80´s HERE WE GO

ekkert Segir 80´s eins og smá Back to the future fílingur



http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll? ... 81161&rd=1

Image

Ég er soldið back to the futuru fan, horfði svo oft á myndirnar einu sinni að ég kunni allar línurnar ,,, :cry:

Líka þegar ég horfði á eina af myndunum í dag þá dettur mér eitthvað sniðugt í hug, þannig að ég nota þær í það,,

Það er þetta dót sem olli öllu tjún bullinu í mér :)

Author:  bebecar [ Mon 24. Jan 2005 15:53 ]
Post subject: 

Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina :wink:

Author:  Tóti [ Mon 24. Jan 2005 16:15 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina :wink:


Var það ekki volvo vél?

Author:  gstuning [ Mon 24. Jan 2005 16:26 ]
Post subject: 

Tóti wrote:
bebecar wrote:
Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina :wink:


Var það ekki volvo vél?


Rétt hjá ykkur báðum, það var aðstoðar verkefni á milli volvo renault og einhver einn í viðbót

Author:  Kristjan [ Mon 24. Jan 2005 16:49 ]
Post subject: 

Þetta er óendanlega kúl!

Ég myndi pottþétt vilja eiga svona í stofunni, það er bara mega cool factor!

Author:  Bimmarinn [ Mon 24. Jan 2005 17:31 ]
Post subject: 

Skyldi maður fá skoðun á hann einhversstaðar annarstaðar en í Kópavoginum :lol:

Author:  HPH [ Mon 24. Jan 2005 18:09 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina :wink:


Er eithvað að því að það sé Renault Vél???
Þetta er ekki The BACK TO THE FUTURE Bíllinn :roll:

Author:  bebecar [ Mon 24. Jan 2005 18:28 ]
Post subject: 

HPH wrote:
bebecar wrote:
Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina :wink:


Er eithvað að því að það sé Renault Vél???
Þetta er ekki The BACK TO THE FUTURE Bíllinn :roll:


Já, það er dálítið lummó að hafa 160 hestafla Renault vél í bíl með svona lúkki eins og DeLorean - mér sýndist þetta nefnilega vera DeLorean á myndinni...

Author:  gstuning [ Mon 24. Jan 2005 22:48 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
HPH wrote:
bebecar wrote:
Þetta var auðvitað ALVEG kúl - fyrir utan Renault vélina :wink:


Er eithvað að því að það sé Renault Vél???
Þetta er ekki The BACK TO THE FUTURE Bíllinn :roll:


Já, það er dálítið lummó að hafa 160 hestafla Renault vél í bíl með svona lúkki eins og DeLorean - mér sýndist þetta nefnilega vera DeLorean á myndinni...


Hvað meiniði þetta er Deloran, og renault og volvo smíðuðu vélina, þeir voru 130hö og það voru 10 bttf bílar þ.e 1ö deloreans notaðir í myndirnar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/