bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: felgu pælingar?
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 14:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég var að pæla hvort þið hafið eikkurar tillögur að nettum felgum undir E30

kannski spælsið myndum ef þið nennið :D marr er farinn að pæla smá í því að fá sér rims :D kannski þá BBS eða eikkað annað endilega skellið einhverjum tillögum inn

væri vel þegið :)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: felgu pælingar?
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
finnbogi wrote:
ég var að pæla hvort þið hafið eikkurar tillögur að nettum felgum undir E30

kannski spælsið myndum ef þið nennið :D marr er farinn að pæla smá í því að fá sér rims :D kannski þá BBS eða eikkað annað endilega skellið einhverjum tillögum inn

væri vel þegið :)


www.e30.de er með allt sem þú þarft
skoðaðu það bara í tvo daga þá ættiru að finna eitthvað sem þú vilt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
fínt að fara í fotostories fullt af fallegum felgum og allt sem þú sérð þar
því getum Ég og Gunni í GSTuning útvegað þér, í 97% tilvika :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
WRD MESH!!!!!
Image

Gætir samt þurft að veðsetja eitthvað fólk og svona :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Thu 20. Jan 2005 19:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:47 
þú þarf að selja fólkið ekki veðsetja það ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hahaha true :lol: Hvað ætli fáist fyrir ömmu? :lol:

já eða BBS RS
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Lýst betur á þessar sem Svezel póstaði.. ALLS ekki slæmar :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gunnar wrote:
Lýst betur á þessar sem Svezel póstaði.. ALLS ekki slæmar :wink:


Það er af því að það eru flottustu felgur sem eru til í heiminum.. 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 22:26 
gunnar wrote:
Lýst betur á þessar sem Svezel póstaði.. ALLS ekki slæmar :wink:


err postaði svezel ekki báðum myndunum ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
lol :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jan 2005 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
arnib wrote:
gunnar wrote:
Lýst betur á þessar sem Svezel póstaði.. ALLS ekki slæmar :wink:


Það er af því að það eru flottustu felgur sem eru til í heiminum.. 8)


8) True 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: felgu pælingar?
PostPosted: Fri 21. Jan 2005 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
finnbogi wrote:
ég var að pæla hvort þið hafið eikkurar tillögur að nettum felgum undir E30

kannski spælsið myndum ef þið nennið :D marr er farinn að pæla smá í því að fá sér rims :D kannski þá BBS eða eikkað annað endilega skellið einhverjum tillögum inn

væri vel þegið :)


Ertu að spá í felgum á bílinn þinn?
Ef svo er þá myndu BBS "17 með dekkjum aldrei kosta undir 200 nýtt
WRD aldrei undir 250 í "17
og BBS RS er nógu erfitt að finna held ég í góðu ástandi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jan 2005 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
saemi wrote:
arnib wrote:
gunnar wrote:
Lýst betur á þessar sem Svezel póstaði.. ALLS ekki slæmar :wink:


Það er af því að það eru flottustu felgur sem eru til í heiminum.. 8)


8) True 8)


þær eru geðveikar en en mér fynst fendergap agalega ljótt, !!!!!!!!!

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jan 2005 16:22 
Stefan325i wrote:
saemi wrote:
arnib wrote:
gunnar wrote:
Lýst betur á þessar sem Svezel póstaði.. ALLS ekki slæmar :wink:


Það er af því að það eru flottustu felgur sem eru til í heiminum.. 8)


8) True 8)


þær eru geðveikar en en mér fynst fendergap agalega ljótt, !!!!!!!!!


og samt varstu með fendergap á þínum þegar þú varst á 16" felgunum :naughty:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jan 2005 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
Stefan325i wrote:
saemi wrote:
arnib wrote:
gunnar wrote:
Lýst betur á þessar sem Svezel póstaði.. ALLS ekki slæmar :wink:


Það er af því að það eru flottustu felgur sem eru til í heiminum.. 8)


8) True 8)


þær eru geðveikar en en mér fynst fendergap agalega ljótt, !!!!!!!!!


og samt varstu með fendergap á þínum þegar þú varst á 16" felgunum :naughty:


Stuðarinn hefði bara skrappast eftir jörðinni ef hann hefði tekið fendergap í burtu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group