bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bögg við spjall borðið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8949
Page 1 of 1

Author:  HPH [ Tue 18. Jan 2005 14:12 ]
Post subject:  Bögg við spjall borðið

það er eitt sem er að pirra mig mikið það er það að ég þarf að reloda síðuna hvert skipti sem ég ætla að skoða hana og hverja blaðsíðu fyrir sig verð ég að reloda veit enhver hvernig stendur á þessu???

Author:  arnib [ Tue 18. Jan 2005 15:35 ]
Post subject: 

Þetta er ekki svona hjá mér, og ég hef ekki heyrt um að aðrir hafi lent í þessu.

Prufaði að hreinsa út hjá þér Temporary files, og Cookies.
Hvaða browser ertu að nota?

Einhverjir aðrir að lenda í þessu?

Ertu ekki örugglega að nota http://www.bmwkraftur.is en ekki bara http://bmwkraftur.is

Author:  fart [ Tue 18. Jan 2005 15:45 ]
Post subject: 

Ég lendi í þessu í vinnunni, en ekki heima. Gæti verið einhver cookie stilling hér.

Author:  HPH [ Tue 18. Jan 2005 16:22 ]
Post subject: 

sko ég er með MAC þannig og ég veit ekkert um hvernig maður hreinsar cookies. og ég fer alltaf á http://www.bmwkraftur.is

Author:  Kull [ Tue 18. Jan 2005 16:31 ]
Post subject: 

HPH wrote:
sko ég er með MAC þannig og ég veit ekkert um hvernig maður hreinsar cookies. og ég fer alltaf á http://www.bmwkraftur.is


Usss, engin furða að ekkert virkar :D

Author:  HPH [ Tue 18. Jan 2005 16:32 ]
Post subject: 

Kull wrote:
HPH wrote:
sko ég er með MAC þannig og ég veit ekkert um hvernig maður hreinsar cookies. og ég fer alltaf á http://www.bmwkraftur.is


Usss, engin furða að ekkert virkar :D


hvað meinaru???

Author:  Jónas [ Tue 18. Jan 2005 17:01 ]
Post subject: 

Útaf mac var hann að meina :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/