bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Líkamsrækt https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8934 |
Page 1 of 3 |
Author: | Kristjan [ Mon 17. Jan 2005 15:03 ] |
Post subject: | Líkamsrækt |
Datt í hug að henda inn smá könnun. Sjálfur er ég nýbyrjaður aftur, ég ákvað í þetta skiptið að taka þetta almennilega og ráða einkaþjálfara og kaupa 3 mánaða kort sem ég endurnýja væntanlega þegar ég flyt suður í lok Apríl. |
Author: | oskard [ Mon 17. Jan 2005 15:05 ] |
Post subject: | |
bara pulla live2cruize á þetta..... ![]() |
Author: | Haffi [ Mon 17. Jan 2005 15:09 ] |
Post subject: | |
Heldur betur félagi ! svo workar maður tanið inná milli |
Author: | gstuning [ Mon 17. Jan 2005 15:10 ] |
Post subject: | Re: Líkamsrækt |
Kristjan wrote: Datt í hug að henda inn smá könnun.
Sjálfur er ég nýbyrjaður aftur, ég ákvað í þetta skiptið að taka þetta almennilega og ráða einkaþjálfara og kaupa 3 mánaða kort sem ég endurnýja væntanlega þegar ég flyt suður í lok Apríl. Hvað kostar þetta þig? Þar sem ég byrja á morgun í líkamsrækt kostar 12þús á ári ![]() Ég held að hafa einkaþjálfara sé ekki málið,, nema þú sért að gera þetta í einhverjum uber spes tilgangi öðrum en að vera í formi, hreyfa sig eða styrkja |
Author: | HPH [ Mon 17. Jan 2005 15:10 ] |
Post subject: | |
Eina líkamsræktinn sem ég fer í er að labba út í bíl og inn í skólan. |
Author: | grettir [ Mon 17. Jan 2005 15:21 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að stunda svona hæfilega líkamsrækt í ca. 5 ár, þá er ég að skokka 1-2 í viku og/eða lyfta 1-2 í viku. Þennan mánuð réð ég mér reyndar einkaþjálfara, en það var nú bara til að koma mér í almennilegt form áður en ég fer á kjötkveðjuhátíðina í Ríó de Janeiro eftir 10 daga ![]() |
Author: | fart [ Mon 17. Jan 2005 15:41 ] |
Post subject: | |
Ég æfi 6 sinnum í viku. Alla virka daga kl 06.00 AM og svo annaðhvort Laugardag eða Sunnudag. Lyfti 3svar, brenni 3svar. Ég er búinn að æfa steady síðan 18.sept 2003 en þá var ég að koma úr 2ja ára pásu. Þó svo að ég sé helvíti vel að mér í því hvernig tækni á að beita, hvaða æfingar séu bestar og mataræði þá er einkaþjálfari nauðsyn svona inna á milli, bara til að skerpa á manni. |
Author: | Kristjan [ Mon 17. Jan 2005 15:41 ] |
Post subject: | Re: Líkamsrækt |
gstuning wrote: Kristjan wrote: Datt í hug að henda inn smá könnun. Sjálfur er ég nýbyrjaður aftur, ég ákvað í þetta skiptið að taka þetta almennilega og ráða einkaþjálfara og kaupa 3 mánaða kort sem ég endurnýja væntanlega þegar ég flyt suður í lok Apríl. Hvað kostar þetta þig? Þar sem ég byrja á morgun í líkamsrækt kostar 12þús á ári ![]() Ég held að hafa einkaþjálfara sé ekki málið,, nema þú sért að gera þetta í einhverjum uber spes tilgangi öðrum en að vera í formi, hreyfa sig eða styrkja Þetta kostar mökk, en ég fékk þjálfara til að koma mér inní almennilegt prógramm og kenna mér að æfa rétt. Ég þarf talsvert motivation annars dett ég út strax. |
Author: | iar [ Mon 17. Jan 2005 15:59 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: bara pulla live2cruize á þetta.....
![]() Sammála... að lyfta krús er hin fínasta líkamsrækt ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 17. Jan 2005 16:50 ] |
Post subject: | |
ég hef æft svona inn á milli síðastliðin ár. Búinn að slasa mig mjög mikið undanfarið þannig ég hef yfirleitt ekkert getað æft. En það verður vonandi breyting á því núna á nýju ári. 7 9 13 |
Author: | Svezel [ Mon 17. Jan 2005 18:03 ] |
Post subject: | |
Það eru að verða 10ár síðan ég byrjaði að stunda líkamsræktarstöðvar en ég hætti því svo fyrir að verða ári síðan eftir að hafa fengið alveg nóg af þessum stöðvum. Hef undanfarið ár bara verið að hlaupa utandyra, synda, spila fótbolta og lyfta lóðum í bílskúrnum. Þekki orðið lyftingar og eigin líkama það vel að ég veit nákvæmlega hvað þarf að gera til að ná árangri og var fyrir jól í mínu allra besta formi. Gat hlaupið leikandi svona 10km fyrir æfingu, tekið yfir 120kg í bekk, hátt í 200kg í hnébeygju og synt 1250m án þess að blása úr nös. Svo snéri ég mig um jólin og hef því tekið því rólega þartil núna Er að vinna núna í því að komast í sama form aftur ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 17. Jan 2005 18:37 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Það eru að verða 10ár síðan ég byrjaði að stunda líkamsræktarstöðvar en ég hætti því svo fyrir að verða ári síðan eftir að hafa fengið alveg nóg af þessum stöðvum.
Hef undanfarið ár bara verið að hlaupa utandyra, synda, spila fótbolta og lyfta lóðum í bílskúrnum. Þekki orðið lyftingar og eigin líkama það vel að ég veit nákvæmlega hvað þarf að gera til að ná árangri og var fyrir jól í mínu allra besta formi. Gat hlaupið leikandi svona 10km fyrir æfingu, tekið yfir 120kg í bekk, hátt í 200kg í hnébeygju og synt 1250m án þess að blása úr nös. Svo snéri ég mig um jólin og hef því tekið því rólega þartil núna Er að vinna núna í því að komast í sama form aftur ![]() Töff! ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 17. Jan 2005 18:42 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Það eru að verða 10ár síðan ég byrjaði að stunda líkamsræktarstöðvar en ég hætti því svo fyrir að verða ári síðan eftir að hafa fengið alveg nóg af þessum stöðvum.
Hef undanfarið ár bara verið að hlaupa utandyra, synda, spila fótbolta og lyfta lóðum í bílskúrnum. Þekki orðið lyftingar og eigin líkama það vel að ég veit nákvæmlega hvað þarf að gera til að ná árangri og var fyrir jól í mínu allra besta formi. Gat hlaupið leikandi svona 10km fyrir æfingu, tekið yfir 120kg í bekk, hátt í 200kg í hnébeygju og synt 1250m án þess að blása úr nös. Svo snéri ég mig um jólin og hef því tekið því rólega þartil núna Er að vinna núna í því að komast í sama form aftur ![]() iss piss ég tek 100kg 10 sinnum og maxa 150kg en ég hleyp ekki nema ca 3,5-4km ín einu maður er orðin svo þungur í annan endann |
Author: | Svezel [ Mon 17. Jan 2005 18:45 ] |
Post subject: | |
Ég tek einmitt 10x100 en treysti bekknum mínum ekki fyrir meira en 120kg ![]() Ég vil hafa eitthvað þol líka en ekki bara styrk, svo veitir manni ekki afþví að hlaupa til að halda þyngdinni í skefjum ![]() |
Author: | fart [ Mon 17. Jan 2005 18:47 ] |
Post subject: | |
ég er með 12" drjóla ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |