| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| How ya like it ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8842 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gunnar [ Tue 11. Jan 2005 11:40 ] |
| Post subject: | How ya like it ? |
Hvernig haldiðið að þetta komi út á BMW E36 ?
Getur maður svo ekki keypt xenon kit í þessi ljós ? |
|
| Author: | Einsii [ Tue 11. Jan 2005 12:02 ] |
| Post subject: | |
eru þetta ekki bara hella ljósin einsog benni ms og helgii eru með ? |
|
| Author: | gunnar [ Tue 11. Jan 2005 12:06 ] |
| Post subject: | |
Nei þau eru svona "glær" eða þannig ... I don't like that... No offense. |
|
| Author: | Einsii [ Tue 11. Jan 2005 12:19 ] |
| Post subject: | |
já ok sömu ljós bara með svörtum botni en ekki króm |
|
| Author: | bjahja [ Tue 11. Jan 2005 12:42 ] |
| Post subject: | |
Mitt persónulega mat er að þau eru ljót Mér finnst ljóskerin sjálf vera alltof lítil og engla augun þar af leiðandi verða of lítil líka og verða bara hálf kjánaleg |
|
| Author: | oskard [ Tue 11. Jan 2005 12:46 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Mitt persónulega mat er að þau eru ljót
Mér finnst ljóskerin sjálf vera alltof lítil og engla augun þar af leiðandi verða of lítil líka og verða bara hálf kjánaleg true |
|
| Author: | jonthor [ Tue 11. Jan 2005 12:53 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þau mjög flott, mun líkari orginal E36 heldur en Chrome ljósin. Ég myndi sjálfur velja þau fram yfir chrome. |
|
| Author: | gunnar [ Tue 11. Jan 2005 13:14 ] |
| Post subject: | |
Gæti ekki verið soldið töff að hafa svona ljós og kaupa xenon kit í þau ? |
|
| Author: | jonthor [ Tue 11. Jan 2005 13:26 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Gæti ekki verið soldið töff að hafa svona ljós og kaupa xenon kit í þau ?
Er ekki hægt að fá þessi ljós með Xenon í? |
|
| Author: | gunnar [ Tue 11. Jan 2005 13:36 ] |
| Post subject: | |
Ekki þessi ljós akkúrat... Ekki í tb alla vega hægt að kaupa bara xenon kit í þetta.. ætla að panta mér af ebay. |
|
| Author: | IceDev [ Tue 11. Jan 2005 14:02 ] |
| Post subject: | |
Ég var að kaupa angel eyes frá inpro og þótt að ég hafi enn ekki sett þau í þá finnst mér þau helvíti flott Þau eru með svörtum botni og frekar stórum ljóshringjum. Einnig finnst mér sjúklega flott að þau eru bæði í sama lit þ.e.a.s glær Það má sjá á original ljósunum að stöðuljósið er ögn meira silfurlitað en aðalljósið en inproið er með þetta bæði í sama lit /me bíður spenntur þangað til að ég dúndra þessu og kösturum í :p |
|
| Author: | Gunni [ Tue 11. Jan 2005 16:20 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Ekki þessi ljós akkúrat... Ekki í tb alla vega
hægt að kaupa bara xenon kit í þetta.. ætla að panta mér af ebay. Það var allavega hægt að fá svona með xenon hjá schmiedman.dk einhverntímann! |
|
| Author: | ramrecon [ Tue 11. Jan 2005 18:02 ] |
| Post subject: | |
gunni ég held að þessi ljós fari honum bara mjög vel, flott að hafa svon svartan bakgrunn |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|