bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fjarstýrðir bílar og annað álíka https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8824 |
Page 1 of 2 |
Author: | Svezel [ Mon 10. Jan 2005 13:07 ] |
Post subject: | Fjarstýrðir bílar og annað álíka |
Það vill ekki svo vel til að einhver hérna eigi gamlan fjarstýrðan bíl sem er löngu hættur að virka liggur bara inni í geymslu ónotaður? Mig bráðvantar svona gums og myndi vel þiggja ef einhver vill láta af hendi. Getið haft samband við mig hérna á kraftinum eða á svezel@hotmail.com |
Author: | gstuning [ Mon 10. Jan 2005 13:19 ] |
Post subject: | Re: Fjarstýrðir bílar og annað álíka |
Svezel wrote: Það vill ekki svo vel til að einhver hérna eigi gamlan fjarstýrðan bíl sem er löngu hættur að virka liggur bara inni í geymslu ónotaður?
Mig bráðvantar svona gums og myndi vel þiggja ef einhver vill láta af hendi. Getið haft samband við mig hérna á kraftinum eða á svezel@hotmail.com Ætlarru að smíða engine mangament kerfi á hann ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 10. Jan 2005 18:47 ] |
Post subject: | |
eða ertu að fara í verkfræðikeppnina ?? sem er altaf sýnd í sjónvarpinu ??? |
Author: | Arnar [ Mon 10. Jan 2005 19:06 ] |
Post subject: | |
Ég gæti átt eitthvað til handa þér, en ég bý nátturulega ekki í bænum ![]() |
Author: | oskard [ Mon 10. Jan 2005 19:11 ] |
Post subject: | |
svezel ég á svona fjarstýðra corvettu sem virkar ekki, geturu lagað hana fyrir mig ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 10. Jan 2005 20:09 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Svezel wrote: Það vill ekki svo vel til að einhver hérna eigi gamlan fjarstýrðan bíl sem er löngu hættur að virka liggur bara inni í geymslu ónotaður? Mig bráðvantar svona gums og myndi vel þiggja ef einhver vill láta af hendi. Getið haft samband við mig hérna á kraftinum eða á svezel@hotmail.com Ætlarru að smíða engine mangament kerfi á hann ![]() Það má svosem segja það ![]() Stefan325i wrote: eða ertu að fara í verkfræðikeppnina ?? sem er altaf sýnd í sjónvarpinu ??? Já ég er að undirbúa hönnunarkeppni verkfræðinnar. Arnar wrote: Ég gæti átt eitthvað til handa þér, en ég bý nátturulega ekki í bænum ![]() Hvar ertu á landinu félagi? oskard wrote: svezel ég á svona fjarstýðra corvettu sem virkar ekki, geturu lagað hana fyrir mig
![]() Það er aldrei að vita ![]() |
Author: | oskard [ Mon 10. Jan 2005 20:20 ] |
Post subject: | |
þessi bíll var algjör blingari í gamladaga, turbo og læti ![]() ![]() |
Author: | Bjarkih [ Mon 10. Jan 2005 21:50 ] |
Post subject: | |
Gætir reynt að selja honum Íbba hann þangað til hann kaupir ekta ![]() |
Author: | oskard [ Tue 11. Jan 2005 01:14 ] |
Post subject: | |
Þessi er sko ekki til sölu ![]() |
Author: | Jónas [ Tue 11. Jan 2005 14:43 ] |
Post subject: | |
Ég gæti átt einn svona bíl sem ég hef ekki notað í 2 ár, en hann virkaði þegar ég prófaði hann síðast.. en er ekki viss með fjarstýringuna, láttu mig vita ef þú vilt að ég finni hann ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 11. Jan 2005 16:50 ] |
Post subject: | |
Jónas wrote: Ég gæti átt einn svona bíl sem ég hef ekki notað í 2 ár, en hann virkaði þegar ég prófaði hann síðast.. en er ekki viss með fjarstýringuna, láttu mig vita ef þú vilt að ég finni hann
![]() Það væri snilld! Ég þigg allt sem ég get fengið. |
Author: | Jónas [ Tue 11. Jan 2005 17:26 ] |
Post subject: | |
Fann hann, no problem ![]() Hann er meira að segja á krómfelgum og allt ![]() En já, bjallaðu í mig þegar að þú vilt sækja hann, 865-1822 ![]() |
Author: | Arnar [ Tue 11. Jan 2005 20:33 ] |
Post subject: | |
Heyrðu ég er á vestfjörðum... En hvað vantar þér úr bílnum ? Ég held að það hafi verið búið að henda honum, en ég á nokkra mótora og þannig dót ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 11. Jan 2005 21:25 ] |
Post subject: | |
Jónas reddaði mér þessum svaka trukk þ.a. ég er bara helvíti vel settur núna ![]() Þakka alla hjálpina félagar og sérstaklega Jónas ![]() |
Author: | Jónas [ Tue 11. Jan 2005 21:48 ] |
Post subject: | |
Það var mest lítið, eins gott að þú segir okkur hvenær þessi keppni er ![]() edit: Maður fær einhverntíman að sitja í bílnum hjá þér ? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |