bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíllinn sem ég kaupi næst https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8774 |
Page 1 of 2 |
Author: | Qwer [ Wed 05. Jan 2005 16:31 ] |
Post subject: | |
Ég þakka fyrir þetta. En það sem kemur næst veit ég ekki hvort fellur í góðann jarðveg... ég er að fara út, annað hvort Ný-Sjáland eða BNA, ef ég fer til BNA er ég að hugsa um að kaupa Ford MUSTANG GT COUPE PREMIUM 2005 með 4,8L V8 vél... flytja hann inn sjálfur með mér þegar ég kem heim, en ef ég fer ekki til BNA verður það örugglega M5 fluttur inn frá Þýskalandi, eða M3 CSL... ![]() En það er ekki alveg komið að þessu, ekki fyrr en sumarið 2006 þannig að það er full snemt að ákveða eitt né neitt... Læt vita þegar að þessu kemur, að sjálfssögðu |
Author: | HPH [ Wed 05. Jan 2005 18:22 ] |
Post subject: | |
Qwer Akkuru M3 CLS? Akkuru ekki bara venjulegan? Sjálfur feingi ég mér venjulegan M3 (þetta er mitt álit. eiginleg kemur þetta bara mér ekkert við) ![]() |
Author: | Guest [ Wed 05. Jan 2005 18:49 ] |
Post subject: | |
sry vitlaust skrifað, en anyway, ég myndi frekar fá mér CLS þótt að hann sé gjörsamlega strípaður af rafmagnstækjum, ekki einu sinni útvarp skilst mér þá er bara eitthvað við þennan bíl, carbonefiber þakið til dæmis. það er bara eitthvað sem mér finnst vera flottara, get svosem ekki alveg útskýrt það... ![]() |
Author: | hlynurst [ Wed 05. Jan 2005 19:30 ] |
Post subject: | |
Maður verður líka að eiga skítnóg af seðlum til að geta keypt svona bíl...! ![]() |
Author: | Kull [ Wed 05. Jan 2005 20:18 ] |
Post subject: | |
Alltaf gaman að láta sig dreyma ![]() |
Author: | Jökull [ Wed 05. Jan 2005 21:13 ] |
Post subject: | |
ég fengi mér frekar venjulegann M3 ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 05. Jan 2005 21:31 ] |
Post subject: | |
ég fengi mér allavegana ekki mustang ![]() Camaro, Firebird T/A,Corvette, ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Wed 05. Jan 2005 22:23 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég fengi mér allavegana ekki mustang
![]() Camaro, Firebird T/A,Corvette, ![]() Hvað er að Mustang. ![]() |
Author: | Qwer [ Wed 05. Jan 2005 22:32 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki hrifinn af þessu looki á nýja boddýinu á camaronum, eða firebirdinum, corvetta er alltaf corvetta, og er meira að segja dýrari en mustang og svo finnst mér nýja boddýið á mustangnum bara GEÐVEIKT töff |
Author: | íbbi_ [ Wed 05. Jan 2005 23:08 ] |
Post subject: | |
auðvitað er corvettan dýrari en mustangin, bíll sem eru öllum levelum meiri sportbíll en múkkin, enda munar helming á verði, var að spyrjast fyrir um einhevrja vettu á bílasölu um daginn og þá kom bílasalin með "ég er líka með mústang hérna það er svaka græja maður miklu meira vit í því heldur en corvettu!" jáááá.... hmm ![]() |
Author: | Chrome [ Thu 06. Jan 2005 02:17 ] |
Post subject: | |
hafið þiið séð innrétinguna í mustangnum ![]() ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Thu 06. Jan 2005 04:03 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: hafið þiið séð innrétinguna í mustangnum
![]() ![]() Í nýja eða gamla? "Gamli" Mustanginn, Corvettan, Cemaroinn og Fire Birdinn hafa allir verið með alveg eins cheap plast innréttingum. En nýji Mustanginn er loksins kominn með eitthvað "nýtt" og ferskt, og mælarnir í honum, bjútífúl. Innréttingin í Corvettuni er að batna, nún var svo... svört og... plastleg, eins og í Mustangnum. Takk |
Author: | Einsii [ Thu 06. Jan 2005 09:33 ] |
Post subject: | |
amerískir bílar eru allir með cheap innréttingu og geta ekki haldið sér í beygju... það er það sem ég hef alltaf heyrt um þessa bíla. |
Author: | fart [ Thu 06. Jan 2005 10:14 ] |
Post subject: | |
M3 CSL er ekkert sérstaklega praktískur daily driver með sín NO WAY TO DRIVE IN THE RAIN dekkjum og pappaskottbotni. Fínt leikfang fyrir ríka hasarkalla. |
Author: | Kristjan [ Thu 06. Jan 2005 10:27 ] |
Post subject: | |
M3 CSL og Ísland er nei.... Þó ég hafi nú enga reynslu af því persónulega þá trúi ég köppunum í Top Gear þegar þeir sögðu að þetta væri geysilega flawed bíll ef maður býr í landi eins og Bretlandi þar sem er rigning annan hvern dag. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |