bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

GT4
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8764
Page 1 of 2

Author:  Arnar [ Wed 05. Jan 2005 00:45 ]
Post subject:  GT4

Það verða fleiri bimmar grand turismo 4 leiknum núna en í þeim gamla ! hann kemur út í februar, og þá held ég að maður verði veikur og komist ekki í skólann í svona viku :lol:

hér er síða með myndum af bílunum sem verða í leiknum

http://z-o-g.org/gt4cars/

þetta eru bimmarnir sem verða í honum

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  oskard [ Wed 05. Jan 2005 01:10 ]
Post subject: 

djövull verð ég glaður þegar ég verð að racea á 2002 turbo í myndvarpanum með græjurnar í botni *wroom wrrrroom* :D:D:D

Author:  oskard [ Wed 05. Jan 2005 01:17 ]
Post subject: 

http://z-o-g.org/gt4cars/american/ford- ... er-15.html

afhverju er svona haugur en enginn e30 m3 :cry:

Author:  Kristjan [ Wed 05. Jan 2005 02:18 ]
Post subject: 

oskard wrote:
http://z-o-g.org/gt4cars/american/ford-model-t-tourer-15.html

afhverju er svona haugur en enginn e30 m3 :cry:


IMO mætti sleppa þessum M3 GTR race car og V12 LMR og setja E30 M3 og E34 M5 í staðinn. Mér finnst alltaf hundleiðinlegt í Touring Car keppnunum í GT3... alltof strangar reglur o.sv.fr.

Author:  Kristjan [ Wed 05. Jan 2005 02:23 ]
Post subject: 

Hafði ekkert betra að gera en að redda myndunum.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  IceDev [ Wed 05. Jan 2005 05:33 ]
Post subject: 

Bah...sleppa ásinum og skella E36 m3 í þetta ;(

Allavega öðrum þeirra

Author:  Jss [ Wed 05. Jan 2005 11:17 ]
Post subject: 

Þetta lítur bara mjög skemmtilega út. Hlakka til þegar þetta kemur. :D

Author:  Schnitzerinn [ Wed 05. Jan 2005 13:23 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Hafði ekkert betra að gera en að redda myndunum.


En gleymir svo aðal kagganum, M5 :P Usssusss :lol:

Author:  bjahja [ Wed 05. Jan 2005 14:42 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Bah...sleppa ásinum og skella E36 m3 í þetta ;(

Allavega öðrum þeirra

Ekki sleppa ásnum, heldur hafa e36 líka ;)

Author:  Jónas [ Wed 05. Jan 2005 15:18 ]
Post subject: 

Ég er búinn að vera of mikið í Xbox því að mér finnst graffíkin í þessu ógeðsleg :oops:

Author:  Kull [ Wed 05. Jan 2005 15:22 ]
Post subject: 

Jónas wrote:
Ég er búinn að vera of mikið í Xbox því að mér finnst graffíkin í þessu ógeðsleg :oops:


Hvað meinaru? Hefuru séð video úr leiknum, grafíkin er rosaleg.

Author:  Jónas [ Wed 05. Jan 2005 15:42 ]
Post subject: 

Hef ekki séð það nei, en af þessum myndum er grafíkin ekkert spes.. :roll:

Author:  Haffi [ Wed 05. Jan 2005 15:43 ]
Post subject: 

heldur betur en samt sem áður ps2 is the sux0r.

Author:  Kull [ Wed 05. Jan 2005 16:02 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
heldur betur en samt sem áður ps2 is the sux0r.


PS2 er ágætis vél svosem en það er farið að slá nokkuð í hana enda styttist í PS3 og Xbox2 :)

Author:  bjahja [ Wed 05. Jan 2005 16:24 ]
Post subject: 

Það er samt magnað að nýji þristurinn sé í þessu, nýbúið að sýna myndir af honum :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/