| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Geggjaður Audi? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8748 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Helgii [ Tue 04. Jan 2005 00:19 ] |
| Post subject: | Geggjaður Audi? |
Eða hvað......
|
|
| Author: | saemi [ Tue 04. Jan 2005 00:22 ] |
| Post subject: | |
Hann hefur eitthvað ruglast á aftur-og framvængnum |
|
| Author: | gunnar [ Tue 04. Jan 2005 00:25 ] |
| Post subject: | |
Ugly or not.. Fire is always cool |
|
| Author: | bjahja [ Tue 04. Jan 2005 00:37 ] |
| Post subject: | |
Er þessi bíll ekki bara að keppa í downhill racing, þá eru menn oft með vængi svona framaná bílnum En annars er þetta magnaður bíll, einn ´ruglaðasti rallýbíll allra tíma |
|
| Author: | Helgii [ Tue 04. Jan 2005 00:45 ] |
| Post subject: | |
hehe, þetta er brill.. spuring um að fá sér svona á bílinn minn.. |
|
| Author: | Bjarkih [ Tue 04. Jan 2005 01:12 ] |
| Post subject: | |
Helgii wrote: hehe, þetta er brill.. spuring um að fá sér svona á bílinn minn..
Ýtutönn semsagt? |
|
| Author: | Helgii [ Tue 04. Jan 2005 01:14 ] |
| Post subject: | |
Jámms |
|
| Author: | oli m3 [ Tue 04. Jan 2005 01:40 ] |
| Post subject: | |
þetta var the shit á sínum tíma .. oldskoolið marrr |
|
| Author: | Chrome [ Tue 04. Jan 2005 07:34 ] |
| Post subject: | |
já þetta er ekkert ósniðugt í sjálfum sér enda líka bara græja ræktuð fyrir þesskonar race |
|
| Author: | gunnar [ Tue 04. Jan 2005 12:03 ] |
| Post subject: | |
Chrome wrote: já þetta er ekkert ósniðugt í sjálfum sér enda líka bara græja ræktuð fyrir þesskonar race
Stór efa að þeir hafi sett hann þarna til þess að vera kúl.. En mér finnst þessi bíll bara gæjalegur.. Hann er ekkert fallegur enda tilgangurinn í honum ekki sá |
|
| Author: | Svezel [ Tue 04. Jan 2005 12:12 ] |
| Post subject: | |
Þessi bíll er svo mikið race að hann er fallegur. Tihugsunin um allt powerið gerir hann líka ennþá flottari |
|
| Author: | fart [ Tue 04. Jan 2005 12:18 ] |
| Post subject: | |
soldið fyndið að hugsa til þess að Lancer Evo8 340 (verksmiðjuframleiddur götubíll) tekur svona bíl á braut. Spáið í hvað tækninni hefur farið fram. þ.e. audi quatro rallbíl á TopGear brautinni. |
|
| Author: | Svezel [ Tue 04. Jan 2005 13:19 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: soldið fyndið að hugsa til þess að Lancer Evo8 340 (verksmiðjuframleiddur götubíll) tekur svona bíl á braut. Spáið í hvað tækninni hefur farið fram.
þ.e. audi quatro rallbíl á TopGear brautinni. Var það ekki götuútgáfan af Audi Quattro???? Quattroinn var nú kominn yfir 600hö undir lokin og hröðunin orðin skuggalega (0-100<3sek á möl) |
|
| Author: | fart [ Tue 04. Jan 2005 13:50 ] |
| Post subject: | |
það var örugglega ekki 600 hesta útgáfan, en það var gamall rallbíll. Þeir settu líka Focus RS á móti Escort RS2000 (RWD 1970's) og svo ford GT40 (keppnis) á móti einhverjum götusupercar dagsins í dag. |
|
| Author: | bjahja [ Tue 04. Jan 2005 14:46 ] |
| Post subject: | |
Chrome wrote: já þetta er ekkert ósniðugt í sjálfum sér enda líka bara græja ræktuð fyrir þesskonar race
Nei, það er rétt. Formúla 1 og allt það crap, allir þessir spoilerar bara til að vera kúl |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|