bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

USA
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8429
Page 1 of 3

Author:  Djofullinn [ Fri 03. Dec 2004 16:24 ]
Post subject:  USA

Er einhver að fara til/koma frá USA á næstu vikum og getur tekið einn rafmagnsgítar í harðri tösku með sér?
Skal borga 500 kjéll :D 8)

Author:  gunnar [ Fri 03. Dec 2004 16:27 ]
Post subject: 

Dang, brósi var úti fyrir 3 dögum í heilar 3 vikur... :oops: Little earlier og þá hefði þetta alveg gengið :roll:

Author:  Djofullinn [ Fri 03. Dec 2004 16:29 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Dang, brósi var úti fyrir 3 dögum í heilar 3 vikur... :oops: Little earlier og þá hefði þetta alveg gengið :roll:

Djös bögg :? Gítarinn var bara að koma á Ebay í dag :(

Author:  Zyklus [ Fri 03. Dec 2004 17:00 ]
Post subject: 

Geturu ekki bara fengið hann sendann í tölvupósti?

Author:  Djofullinn [ Fri 03. Dec 2004 17:44 ]
Post subject: 

Zyklus wrote:
Geturu ekki bara fengið hann sendann í tölvupósti?
hehe :roll:

Author:  moog [ Fri 03. Dec 2004 19:14 ]
Post subject: 

Hvernig gítar er þetta sem þú ert að spá í? :D

Author:  Dr. E31 [ Fri 03. Dec 2004 19:29 ]
Post subject: 

www.shopusa.is

Author:  Djofullinn [ Fri 03. Dec 2004 21:32 ]
Post subject: 

Málið er að með shopusa erum við að tala um 15.500 kr í flutningskostnað og ég er ekkert alltof sáttur við það :)

En þetta er ESP KH-2 Kirk Hammett Signature Series

En hvernig er þetta með shopusa, afhverju hækkar flutningskostnaðurinn eftir því hvað varan er dýr??
Og já ég veit að það stendur flutningur OG tollur EN maður borgar ekki tolla af hljóðfærum.
Skil ekki afhverju ég ætti að borga hærri flutning fyrir 950 $ gítar en 350 $ gítar :roll:

Author:  Dr. E31 [ Fri 03. Dec 2004 22:08 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Málið er að með shopusa erum við að tala um 15.500 kr í flutningskostnað og ég er ekkert alltof sáttur við það :)

En þetta er ESP KH-2 Kirk Hammett Signature Series

En hvernig er þetta með shopusa, afhverju hækkar flutningskostnaðurinn eftir því hvað varan er dýr??
Og já ég veit að það stendur flutningur OG tollur EN maður borgar ekki tolla af hljóðfærum.
Skil ekki afhverju ég ætti að borga hærri flutning fyrir 950 $ gítar en 350 $ gítar :roll:

Meilaðu á ShopUSA og spurðu. :-k
Service@shopusa.is

Author:  Djofullinn [ Fri 03. Dec 2004 22:35 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Djofullinn wrote:
Málið er að með shopusa erum við að tala um 15.500 kr í flutningskostnað og ég er ekkert alltof sáttur við það :)

En þetta er ESP KH-2 Kirk Hammett Signature Series

En hvernig er þetta með shopusa, afhverju hækkar flutningskostnaðurinn eftir því hvað varan er dýr??
Og já ég veit að það stendur flutningur OG tollur EN maður borgar ekki tolla af hljóðfærum.
Skil ekki afhverju ég ætti að borga hærri flutning fyrir 950 $ gítar en 350 $ gítar :roll:

Meilaðu á ShopUSA og spurðu. :-k
Service@shopusa.is

Já ætla einmitt að gera það :) Hljóta að vera bara mistök á síðunni

Author:  Svezel [ Fri 03. Dec 2004 23:22 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Málið er að með shopusa erum við að tala um 15.500 kr í flutningskostnað og ég er ekkert alltof sáttur við það :)

En þetta er ESP KH-2 Kirk Hammett Signature Series

En hvernig er þetta með shopusa, afhverju hækkar flutningskostnaðurinn eftir því hvað varan er dýr??
Og já ég veit að það stendur flutningur OG tollur EN maður borgar ekki tolla af hljóðfærum.
Skil ekki afhverju ég ætti að borga hærri flutning fyrir 950 $ gítar en 350 $ gítar :roll:


Úje rock&roll 8)

Bara flottur gítar 8)

Author:  íbbi_ [ Sat 04. Dec 2004 00:17 ]
Post subject: 

já geðveikur gítar!!! Esp eru alveg Eðal! ég skal síðan mæta með settið 8) getum hjólað út einum þjóðsöngs kraftsmanna :P

Author:  Djofullinn [ Sat 04. Dec 2004 00:30 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
já geðveikur gítar!!! Esp eru alveg Eðal! ég skal síðan mæta með settið 8) getum hjólað út einum þjóðsöngs kraftsmanna :P

Heheh það verður þá að vera metall :twisted:

Og já MAGNAÐUR gítar!

Ætla síðan seinna að kaupa mér annan ESP sem er EKKI með Floyd Rose. Endalaust vesen að tjúna frá venjulegri tjúningu í Drop-D og til baka, þarf að fara svona 10 umferðir í gegnum strengina :evil:

Já síðan verður keyptur einn 7 strengja ESP :P

Þá á ég fleiri gítara en bíla þar sem ég á 4 nú þegar :roll:

Author:  íbbi_ [ Sat 04. Dec 2004 01:48 ]
Post subject: 

já að sjálfsögðu metall.. það er ekkert gaman að spila annað :twisted:

já ég spilaði reyndar á gíta.. og átti þá 3 rafmagns og einn kassa.. þar á meðal eldgamlan fender sem hætt var að framleiða í kringum 1980 minnir mig tók hann allan í gegn.. dauðsé eftir því að hafa selt hann þegar ég hætti að spila :?

Author:  Haffi [ Sat 04. Dec 2004 01:58 ]
Post subject: 

Djöfladýrkendur !!! SATAN IS COMMING!?

D&B und Trance for the win!

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/