bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 11:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: GTO
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Hann er eflaust Nokkuð skemmtilegur þessi, nýji GTO frá Pontiac, reyndar er þetta amerísk framleiðsla á áströlskum Holden sem er fyrirtæki í eigu GM,
Get ekki sagt að ég sé neitt ógurlega hrifin af útlitinu á þessum bíl en Kramið er heldur betur spennandi en þar er ls1 v8 sem sást fyrst í C5 corvettuni, eflaust einhevrn 330hö eða svo, og svo er innrétingin bara helvíti góð finnst mér þá sérstaklega miðað við amerískan bíl.

reyndar ekki fallegur litur á þessum.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

og svo það sem skiptir máli!
Image

innrétingin er helvíti góð finnst mér og eflaust ekki amalegt að sitja í þessum stólum :idea:
Image
Image
Image
Image
Image
Image

verð nú að segja að þessi bíll er nú smá sleeper, lýtur nú ekki út fyrir að vera 8cyl yfir 300hö og eflaust toga hátt í 500nm
Image

veit nú ekki alveg hvað verðið á þessu er, en eflaust frekar dýrir núnan þar sem þeir eru frekar nýlega komnir á markaðinn, en ég sá einn tjónaðan um daginn ekin 600 mílur sem hefði verið komin hingað á undir milljón og eflaust reddý fyrir í kringum 1.5m sem er nú helv gott fyrir glænýjan rúmlega 300hö bíl :roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 18:00 
mér finnst lang flestir nýjir amerískir bílar allveg óheyrilega ljótir,,, td þessi :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst einmitt loksins að koma einhverjir álitlegir bílar þaðan eftir frekar langan dauðan tíma,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 18:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég hefði nú ekkert á móti svona bíl 8) ....... þó svo hann hafi kannski ekki mjög sérstakt ytra útlit, en það er nú líka ekki aðal atriðið

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 18:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er örugglega tæki fyrst Holden var með puttana í þessu.. en ÞVÍLIKT sem þetta virkar CHEAP...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 18:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Mér líkar vel við BLAUPUNKT merkið á græjunum :lol:

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
OJJ! ég hata blaupunkt þvílíkt leiðinlegar græjur að það er ekki fyndið.. en ég hugsa nú að með fínum felgum filmum og flottari lit gæti þessi GTO lúkkað okei.. annars er það nú bara aukaatriði.. það sem skeður þegar maður gefur í botn er það sem skiptir máli :twisted:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
En hvað með nýja mustanginn, hann er nú anskoti fallegur líka finnst mér alla vega..

spurning með innihaldið :?:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst hann nokkuð fallegur líka, en hann á bara svo innilega ekkert í ls1 að já...

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er skuggalega misheppnaður bíll. Lítur út eins og plötuumslag frá 1990.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er alveg eins og Holden Monaro að húddinu undanskildu. Hann er ef ég man rétt 350hö og 500Nm svo GTO er eflaust það sama.

Kannski ekkert masterpiece í útliti en þetta strumpast alveg :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
power galore, en looks like a whore.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 22:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þá vill ég nú frekar 68 eða 69 GTO

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Djofullinn wrote:
Þá vill ég nú frekar 68 eða 69 GTO


ójá!!! þar er ég sammála,

en já ég skal alveg taka undir það að mér finnst þessi GTO ekki fallegur en ég gti samt trúað að þetta sé skemmtilegur bíll og væri til í að fá að prufa sona..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Nov 2004 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
fart wrote:
power galore, en looks like a whore.


Margir vilja mellurnar,
meðan aðrir kjósa kellingar.
Líkt og sumir fíla fellingar,
frekar er fagrar stellingar

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group