bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mig vantar VW Corrado bremsudisk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8388 |
Page 1 of 1 |
Author: | gstuning [ Wed 01. Dec 2004 09:29 ] |
Post subject: | Mig vantar VW Corrado bremsudisk |
Ef einhver þekkir einhvern sem á notaðann/ónýtan svoleiðis disk þá væri ég til í að fá að komast í samband við þann einstakling |
Author: | bebecar [ Wed 01. Dec 2004 19:14 ] |
Post subject: | |
Er það ekki frekar hæpið á Íslandi? Það voru hvað, tveir svona bílar hérna er það ekki? Hvað ætlar þú nú að bauka ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 01. Dec 2004 19:19 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Er það ekki frekar hæpið á Íslandi? Það voru hvað, tveir svona bílar hérna er það ekki? Hvað ætlar þú nú að bauka
![]() Bara að checka Félagi minn var að hanna kit svo að maður geti notað Corrado diska á E30 , þeir eru 280mm á móts við 260mm á e30 og Mözdu RX7 2nd gen bremsudælur |
Author: | bebecar [ Wed 01. Dec 2004 20:19 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: bebecar wrote: Er það ekki frekar hæpið á Íslandi? Það voru hvað, tveir svona bílar hérna er það ekki? Hvað ætlar þú nú að bauka ![]() Bara að checka Félagi minn var að hanna kit svo að maður geti notað Corrado diska á E30 , þeir eru 280mm á móts við 260mm á e30 og Mözdu RX7 4th gen bremsudælur Mig grunaði að það væri eitthvað forvitnilegt.... en held nú samt að það sé líklegra að finna nál í heystakki sko ![]() |
Author: | srr [ Wed 01. Dec 2004 22:30 ] |
Post subject: | |
Hey bró, það eru bara tveir Corrado'ar á landinu og annar er úr umferð. Hinn er gulur og í góðum fíling. Spurning með þennan sem er ekki í umferð? |
Author: | F2 [ Wed 01. Dec 2004 23:34 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Hey bró, það eru bara tveir Corrado'ar á landinu og annar er úr umferð. Hinn er gulur og í góðum fíling. Spurning með þennan sem er ekki í umferð?
ég sá nú einn á götunni í sumar.. Bláann. síðan var ég búinn að heyra af einum rauðum... og síðan auðvitað þessi guli... |
Author: | srr [ Wed 01. Dec 2004 23:43 ] |
Post subject: | |
Samkvæmt VIN númerum þá eru tveir skráðir á Íslandi..... Einn gulur '91 og einn svartur '90 afskráður |
Author: | O.Johnson [ Wed 01. Dec 2004 23:52 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert að pæla í málunum á svona disk þá er það hérna http://www.brembo.com/ENG/Market/Catalogue/SearchCars.htm |
Author: | F2 [ Thu 02. Dec 2004 00:50 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Samkvæmt VIN númerum þá eru tveir skráðir á Íslandi.....
Einn gulur '91 og einn svartur '90 afskráður sá samt svona bláann í sumar.. og hann leit helvíti vel út |
Author: | Schnitzerinn [ Thu 02. Dec 2004 15:49 ] |
Post subject: | |
Hef séð gula Corrado-inn í Hafnarfirði nýlega ![]() |
Author: | Dorivett [ Thu 02. Dec 2004 16:02 ] |
Post subject: | |
eigandinn af þessum gula corrado heitir gulli og hann á þennan svarta líka eða það er að segja leifarnarnar af honum.hugsa að gæti átt þetta til andan gula bílnum minnir að hann hafi sett boraða undir sinn. það er bara að renna niðrí nýbarða í gbæ og spyrja um gulla. |
Author: | gstuning [ Thu 02. Dec 2004 16:44 ] |
Post subject: | |
Dorivett wrote: eigandinn af þessum gula corrado heitir gulli og hann á þennan svarta líka eða það er að segja leifarnarnar af honum.hugsa að gæti átt þetta til andan gula bílnum minnir að hann hafi sett boraða undir sinn. það er bara að renna niðrí nýbarða í gbæ og spyrja um gulla.
Kúl líst vel á þetta |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |