bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Flottar skógardrumbur!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8374
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Tue 30. Nov 2004 17:21 ]
Post subject:  Flottar skógardrumbur!

þetta merki hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhalds, mjög sérstakir bílar sem skera sig dáldið útúr og oftast státað af afburðar þægindum og aksturseiginleikum, hendi hérna nokkrum flottum inn,

04 9-5 Aero,
Image
Image
Image
Image

Ekki slæmt fjölskylduRæd! Aero station 8)
Image
Image
Image

250hoho!
Image
Sætin er alltaf góð í Saab
Image
Image
Image

01 Aero,
Image
Image
Image
Image
Image
Image

ég vissi ekki af þessum mótor, 3.0l v6 Turbo, getur varla verið slæmt :shock: reyndar bara 200hö en það er eflaust ódýr hestöflin til viðb..
Image

Hér er svo einn 9-3 Viggen, 225hp, 2.3l T,
Image
Image
Image

blæju Viggen
Image

Einn gamall 900 :wink:
Image
Image
Image
Image

Author:  Kristjan [ Tue 30. Nov 2004 17:28 ]
Post subject: 

Þessi er bara flottur og felgurnar mjög snyrtilegar.

Image

Author:  Bimmarinn [ Tue 30. Nov 2004 18:47 ]
Post subject: 

Gömlu góðu dagarnir með SAAB :argh:

Author:  Chrome [ Tue 30. Nov 2004 18:51 ]
Post subject: 

yebb...those were the day's ;) hef aldrei haft eins mikla öryggis tilfinningu í neinum bíl :D sérstaklega eftir að rúta bombaði aftan á frænda minn á einum svona gömlum 900 :) hann opnaði hurðina og labbaði út ekki málið þrátt fyrir frekar harðan árekstur og lítið væri eftir af bílnum að aftan :D geri aðrir betur ;)

Author:  Bjarkih [ Tue 30. Nov 2004 18:54 ]
Post subject: 

Get alveg tekið undir það að þessir bílar fara mjög vel með mann. Og þessi 2.3 mótor(og gírkassin við) er sennilega hannaður með sænska vegakerfið í huga þannig að ég hef það mjög gott á mínum 8) .

Author:  íbbi_ [ Tue 30. Nov 2004 18:58 ]
Post subject: 

ég átti einn gamlan 3 dyra 900gli ekin hátt í 300 haugryðgaður en það sem það var nú samt fínt að keyra þetta.. ætla mér að eignast fínan 9-5 einhverntíman...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/