bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Myndataka
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8350
Page 1 of 1

Author:  Kombo [ Sun 28. Nov 2004 23:20 ]
Post subject:  Myndataka

Hvar mæliði með að taka myndir af bílum þar sem er gott að taka myndir?

Author:  aronjarl [ Sun 28. Nov 2004 23:47 ]
Post subject: 

Þingvallar leiðin síðan nesjavellir keyrir þann hring mjög fínn bíltúr líka..

getur skoðað mynir þaðan á
www.cardomain.com/id/aronjarl :wink:

Author:  Kombo [ Sun 28. Nov 2004 23:52 ]
Post subject: 

töff myndir. En er hægt að fá einhvern hérna til þess að taka myndir af bimmanum hjá mér :P

Author:  Svezel [ Sun 28. Nov 2004 23:54 ]
Post subject: 

Það er staðir út um allt, bara fara í bíltúr og leita.

aronjarl wrote:
Þingvallar leiðin síðan nesjavellir keyrir þann hring mjög fínn bíltúr líka..

getur skoðað mynir þaðan á
www.cardomain.com/id/aronjarl :wink:


Bara gaman að keyra Nesjavallaveginn, Grafninginn og Mosfellsheiðina. Fór þarna eina nóttina í sumar og þá var tekið vel á því 8)

Author:  Thrullerinn [ Mon 29. Nov 2004 17:31 ]
Post subject: 

Grótta, höfnin, þingvellir, grjótnámur, flugskýli, slippurinn..
Helling af skemmtilegum stöðum :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/