bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig stendur á þessu eiginlega
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8343
Page 1 of 2

Author:  gunnar [ Sun 28. Nov 2004 14:48 ]
Post subject:  Hvernig stendur á þessu eiginlega

Ok ég skil þetta bara ekki, ég er akandi núna á mözdu 323 1990 árgerð meðan ég er að dunda mér í bimmanum hjá mér, og það kom lítið gat á pústið hjá mér, og það kemur svona sætt "prump" hljóð þegar ég tek af stað með smá inngjöf, og nei nei ég er búinn að lenda í því tvisvar að eitthverjir bjánar eru að reyna espa mig upp í spyrnu eftir að þetta gerðist, og það var áðan! Ótrúlegt að fólk haldi ef það heyrist hátt hljóð í bílnum manns þá vilji maður spyrnu :evil:

Author:  HPH [ Sun 28. Nov 2004 15:06 ]
Post subject: 

ég er nú altaf að lenda í þessu bara vegna þess að ég er á sport legum bíl. ég nenni ekki alltaf að vera að spirna eins og maðer fokker ut um allan bæ

Author:  Jökull [ Sun 28. Nov 2004 15:51 ]
Post subject: 

Kannski þetta sé ákveðin kaldhæðni :) Fólk bara eitthvað að djóka Ekki ílla meint samt

Author:  gunnar [ Sun 28. Nov 2004 16:15 ]
Post subject: 

Oh no they are not...

Nissan Sunny 1.6 með prumpupúst, hann var ekkert að taka lítið á bílnum hjá sér.

Author:  Chrome [ Sun 28. Nov 2004 16:23 ]
Post subject: 

láttu mig þekkja það...þegar ég átti Súkkuna mína (GT 3.cyl með 1,0 mótor) þá vildu allir spyrna það var reyndar ekkert pústhljóð en hún var svört og silfruð með röndum og þriggja dyra týpa svaka töff alveg :roll:

Author:  srr [ Sun 28. Nov 2004 16:30 ]
Post subject:  Re: Hvernig stendur á þessu eiginlega

gunnar wrote:
.....ég er akandi núna á mözdu 323 1990 árgerð meðan ég er að dunda mér í bimmanum hjá mér.....

Hvernig væri að kalla þetta 323F ? Ekki vera að rugla svona fallegum bíl saman við hatchback eða sedan, úff :lol:

Author:  Jökull [ Sun 28. Nov 2004 16:35 ]
Post subject: 

Það er þá bara greinilega eitthvað við þetta hljóð sem gerir fólk sona æst og vill spirna, ég lenti líka í þessu á mínum oft þó að það var bara 318i og ekki með neinu hljóði :?

Author:  aronjarl [ Sun 28. Nov 2004 23:23 ]
Post subject: 

HPH wrote:
ég er nú altaf að lenda í þessu bara vegna þess að ég er á sport legum bíl. ég nenni ekki alltaf að vera að spirna eins og maðer fokker ut um allan bæ


:lol2: halldór þú ert alltaf að spyrna..

allt í gríni gert... :lol:

Author:  gunnar [ Mon 29. Nov 2004 00:23 ]
Post subject:  Re: Hvernig stendur á þessu eiginlega

srr wrote:
gunnar wrote:
.....ég er akandi núna á mözdu 323 1990 árgerð meðan ég er að dunda mér í bimmanum hjá mér.....

Hvernig væri að kalla þetta 323F ? Ekki vera að rugla svona fallegum bíl saman við hatchback eða sedan, úff :lol:


Same shit, different asshole

Author:  Jón Þór [ Mon 29. Nov 2004 00:28 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
HPH wrote:
ég er nú altaf að lenda í þessu bara vegna þess að ég er á sport legum bíl. ég nenni ekki alltaf að vera að spirna eins og maðer fokker ut um allan bæ


:lol2: halldór þú ert alltaf að spyrna..

allt í gríni gert... :lol:


Og þegar hann segir frá þá er hann alltaf að vinna þessar spyrnur :lol:

Author:  srr [ Mon 29. Nov 2004 19:00 ]
Post subject:  Re: Hvernig stendur á þessu eiginlega

gunnar wrote:
srr wrote:
gunnar wrote:
.....ég er akandi núna á mözdu 323 1990 árgerð meðan ég er að dunda mér í bimmanum hjá mér.....

Hvernig væri að kalla þetta 323F ? Ekki vera að rugla svona fallegum bíl saman við hatchback eða sedan, úff :lol:


Same shit, different asshole

Vá hvað bimminn þinn á skilið að vera lyklaður :burn:
Og gangi þér vel að selja bílinn með svona hugarfari

Author:  gunnar [ Mon 29. Nov 2004 19:06 ]
Post subject:  Re: Hvernig stendur á þessu eiginlega

srr wrote:
gunnar wrote:
srr wrote:
gunnar wrote:
.....ég er akandi núna á mözdu 323 1990 árgerð meðan ég er að dunda mér í bimmanum hjá mér.....

Hvernig væri að kalla þetta 323F ? Ekki vera að rugla svona fallegum bíl saman við hatchback eða sedan, úff :lol:


Same shit, different asshole

Vá hvað bimminn þinn á skilið að vera lyklaður :burn:
Og gangi þér vel að selja bílinn með svona hugarfari


Rólegur félagi, eitt F til eða frá..

Og já, smá munur á yfir milljón króna bmw heldur en 150 þúsund króna mözdu...

Author:  Chrome [ Mon 29. Nov 2004 19:13 ]
Post subject:  Re: Hvernig stendur á þessu eiginlega

gunnar wrote:
Rólegur félagi, eitt F til eða frá..

Og já, smá munur á yfir milljón króna bmw heldur en 150 þúsund króna mözdu...


er það virkilega :twisted:? ég held að matið sé kannski aðeins meira huglægt og tilfinningalegt hjá þessum mönnum :) þetta eru alveg snilldar bílar verðmiðin segir ekki allt ;)

Author:  force` [ Mon 29. Nov 2004 19:38 ]
Post subject: 

heheh ég lenti alltaf í svona gaurum með smáprumpupúst
þangað til ég kom aftur í bæinn á sunnudag......
þá bara fælast allir bwahahahahah................
enda er 12cyl vélarhljóð alveg skerandi hávært ef það er ...
ekkert púst hahahah ............ díses

Author:  gunnar [ Mon 29. Nov 2004 19:39 ]
Post subject:  Re: Hvernig stendur á þessu eiginlega

Chrome wrote:
gunnar wrote:
Rólegur félagi, eitt F til eða frá..

Og já, smá munur á yfir milljón króna bmw heldur en 150 þúsund króna mözdu...


er það virkilega :twisted:? ég held að matið sé kannski aðeins meira huglægt og tilfinningalegt hjá þessum mönnum :) þetta eru alveg snilldar bílar verðmiðin segir ekki allt ;)


Jú jú get svo sem alveg samþykkt það, þetta eru ágætis bílar..

En málið er bara, allir bílar verða bara sjálfkrafa hálf leiðinlegir eftir að hafa átt bmw

ekki satt ? :twisted:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/