bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pappakassabull
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8210
Page 1 of 1

Author:  Day [ Thu 11. Nov 2004 20:17 ]
Post subject: 

Kannski sá fallegasti.. en kraftur? = nei :)

Author:  bjahja [ Fri 12. Nov 2004 00:31 ]
Post subject: 

Day wrote:
Kannski sá fallegasti.. en kraftur? = nei :)

Hann er með meiri kraft en flestir aðrir bílar þar á meðal þinn. Óþarfa komment :?

Author:  jonthor [ Sun 14. Nov 2004 10:16 ]
Post subject: 

Day wrote:
Kannski sá fallegasti.. en kraftur? = nei :)


Þeir sem hafa prófa 523 vita að það er einmitt fínn kraftur í honum. Það er Stór! munur á 520 E39 og 523 E39. 2,5 lítra vélin frá BMW er og hefur alltaf verið brill! Finnst þér t.d. E34 525 kraftilaus? Sama vél, nema 523 er með vanos.

Author:  Day [ Sun 14. Nov 2004 15:42 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Day wrote:
Kannski sá fallegasti.. en kraftur? = nei :)

Hann er með meiri kraft en flestir aðrir bílar þar á meðal þinn. Óþarfa komment :?


Já svona ef maður lítur á tölurnar.. En miðað við þyngd ? Héllt ekki..

Author:  jonthor [ Sun 14. Nov 2004 16:49 ]
Post subject: 

Day wrote:
bjahja wrote:
Day wrote:
Kannski sá fallegasti.. en kraftur? = nei :)

Hann er með meiri kraft en flestir aðrir bílar þar á meðal þinn. Óþarfa komment :?


Já svona ef maður lítur á tölurnar.. En miðað við þyngd ? Héllt ekki..


Held þú ættir að lesa meira áður en þú fullyrðir, þessi bíll er fljótari 0-100 en þinn! 523 er skráður niður, vélin er orginal 182hp ekki 170 eins og BMW gaf upp til að skyggja ekki á 2,8L vélina. Lestu t.d. þetta:

http://www.dsv.su.se/~mad/power.html

Author:  Day [ Sun 14. Nov 2004 17:05 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
Day wrote:
bjahja wrote:
Day wrote:
Kannski sá fallegasti.. en kraftur? = nei :)

Hann er með meiri kraft en flestir aðrir bílar þar á meðal þinn. Óþarfa komment :?


Já svona ef maður lítur á tölurnar.. En miðað við þyngd ? Héllt ekki..


Held þú ættir að lesa meira áður en þú fullyrðir, þessi bíll er fljótari 0-100 en þinn! 523 er skráður niður, vélin er orginal 182hp ekki 170 eins og BMW gaf upp til að skyggja ekki á 2,8L vélina. Lestu t.d. þetta:

http://www.dsv.su.se/~mad/power.html


Hahaha Nei ég held að þú ættir bara að lesa betur félagi.. Var ég að segja að minn væri kraftmeiri ? Nei það gerði ég aldrei. Sagði bara mitt álit.

Author:  Kristjan PGT [ Sun 14. Nov 2004 17:28 ]
Post subject: 

Þitt álit? Er það þitt álit að þinn sé sneggri? Álit vega ekki meira en staðreyndir...

Author:  Day [ Sun 14. Nov 2004 17:42 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
Þitt álit? Er það þitt álit að þinn sé sneggri? Álit vega ekki meira en staðreyndir...


Hvenær sagði ég að minn væri sneggri?
Eruði eitthvað skemmdir.. Ég var aldrei að miða við minn bíl og ég veit vel að minn bíll drífur varla upp brekku. Hvaða endemis þvæla er þetta.

Author:  Kristjan PGT [ Sun 14. Nov 2004 17:48 ]
Post subject: 

Day wrote:
bjahja wrote:
Day wrote:
Kannski sá fallegasti.. en kraftur? = nei :)

Hann er með meiri kraft en flestir aðrir bílar þar á meðal þinn. Óþarfa komment :?


Já svona ef maður lítur á tölurnar.. En miðað við þyngd ? Héllt ekki..


Núhh.... :roll:

P.S.
það er enginn að rífast neitt sko :D

Author:  stinnitz [ Sun 14. Nov 2004 19:16 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Alveg nóg fyrir pjakkana sem rústa þessu hvort sem er.


:wink: sammála :!:

Author:  iar [ Mon 15. Nov 2004 16:07 ]
Post subject: 

Þið eruð allir saman ágætir. :gay:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/