bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Jón Ásgeir kominn á Bentley
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8191
Page 1 of 4

Author:  Spiderman [ Sun 14. Nov 2004 03:14 ]
Post subject:  Jón Ásgeir kominn á Bentley

Já dömur mínar og herrar ég sá eitt andskoti magnað í kvöld........Silfurlitaðan Bentley Continental GT :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Hver haldið þið að sé eigandinn :?: :?: :?: :?:

Engin annar en Jón Ásgeir :roll:

Bílabúð Benna flutti bílinn inn og var hann afhendur í gær :wink:

Nú lýtur listi þeirra hjóna einhvern vegin svona út

Bmw M3
Benz SL 500
Range Rover Vogue x 4( Einn af eldri týpu, 1 fyrir Johnny, 1 fyrir Ingibjörgu og 1 fyrir x konuna sem hann er enn giftur :oops: )
Porsche 911 Turbo
Porsche Cayenne V6( Fyrir umsjónarmann bíla :oops: )
Hummer H2
Austin Mini
Bentley Continental GT

Author:  jens [ Sun 14. Nov 2004 03:25 ]
Post subject: 

Góðan daginn og halló Þvílíkur bílafloti :twisted:

Author:  IceDev [ Sun 14. Nov 2004 05:54 ]
Post subject: 

Já....shit..ég sá þennan í gær...ég nuddaði augun af disbelief

Hann var subbulega flottur og ég sem var alveg sóðalega glaður á nýja bílnum sökk alveg í sætið af öfund



Smekksmaður á bíla....fyrir utan Roverana og h2, annars fínn listi

*Queer eye warning*Mér finnst samt merkilegt að maður eins og hann skuli ekki gera eitthvað varðandi þetta look hans....er ekki alveg að fíla það *Queer eye warning*

Author:  bebecar [ Sun 14. Nov 2004 09:10 ]
Post subject: 

Sko... ég fagna þessu auðvitað, magnað tól en samt ansi misheppnaður bíll... Continental GT stendur engan vegin undir nafni á meðan hann kemst ekki lengra en 350 km (eða álíka) á tanknum :roll:

Aston Martin DB9 hefði verið mun smartara val... en líklega vill hann ekki troða sér inn á "merki" Björgúlfs yngri....

Author:  Kristjan [ Sun 14. Nov 2004 09:22 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Sko... ég fagna þessu auðvitað, magnað tól en samt ansi misheppnaður bíll... Continental GT stendur engan vegin undir nafni á meðan hann kemst ekki lengra en 350 km (eða álíka) á tanknum :roll:

Aston Martin DB9 hefði verið mun smartara val... en líklega vill hann ekki troða sér inn á "merki" Björgúlfs yngri....


Astoninn er svo sjeðveikur, ég myndi taka bílinn sem var notaður í Top Gear any day, ótrúlega flottur og fallegur á litinn.

Author:  Thrullerinn [ Sun 14. Nov 2004 12:17 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
..en líklega vill hann ekki troða sér inn á "merki" Björgúlfs yngri....


Á Björgúlfur yngri Bentley ??

Það er nú farið að verða erfitt að toppa þennan bílaflota, þau eiga alla
flottustu bílana á landinu :shock:

Author:  Spiderman [ Sun 14. Nov 2004 12:27 ]
Post subject: 

Bentleyinn er skráður á Björgólf yngri en hann gaf pabba sínum bílinn í afmælisgjöf :lol: Aftur á móti á sá yngri Aston Martin en sá bíll er ekki skráður hér á landi :cry:

Author:  bebecar [ Sun 14. Nov 2004 13:55 ]
Post subject: 

Spiderman wrote:
Bentleyinn er skráður á Björgólf yngri en hann gaf pabba sínum bílinn í afmælisgjöf :lol: Aftur á móti á sá yngri Aston Martin en sá bíll er ekki skráður hér á landi :cry:

Einmitt... ég heyrði nú reyndar að frúin hefði gefið kallinum Bentleyinn.. jafnframt að þetta sé "old school" Bentley, 1997 módel sirka... hef reyndar séð hann í bænum einu sinni.... man bara svo lítið eftir honum :roll:

Author:  Stefan325i [ Sun 14. Nov 2004 14:24 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Sko... ég fagna þessu auðvitað, magnað tól en samt ansi misheppnaður bíll... Continental GT stendur engan vegin undir nafni á meðan hann kemst ekki lengra en 350 km (eða álíka) á tanknum :roll:

Aston Martin DB9 hefði verið mun smartara val... en líklega vill hann ekki troða sér inn á "merki" Björgúlfs yngri....


ég held að honum sé sama hvað hann komist langt ( eða ölluheldur stutt)
á tanknum hann Á öruglega fólk sem setur hvoteð er bensín á bílana hans, þrífur þá og ef allt fer í fock þá kaupir hann sér bara olíufélag ef hann á einhver ekki nú þegar.

ég sé hann allavega ekki vera að dæla sjálfur á AO.

Author:  Spiderman [ Sun 14. Nov 2004 15:07 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Spiderman wrote:
Bentleyinn er skráður á Björgólf yngri en hann gaf pabba sínum bílinn í afmælisgjöf :lol: Aftur á móti á sá yngri Aston Martin en sá bíll er ekki skráður hér á landi :cry:

Einmitt... ég heyrði nú reyndar að frúin hefði gefið kallinum Bentleyinn.. jafnframt að þetta sé "old school" Bentley, 1997 módel sirka... hef reyndar séð hann í bænum einu sinni.... man bara svo lítið eftir honum :roll:


Ég hef séð þennan bíl, þetta er grænn turbo bíll 1994 módel :wink:

Author:  bebecar [ Sun 14. Nov 2004 15:35 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
bebecar wrote:
Sko... ég fagna þessu auðvitað, magnað tól en samt ansi misheppnaður bíll... Continental GT stendur engan vegin undir nafni á meðan hann kemst ekki lengra en 350 km (eða álíka) á tanknum :roll:

Aston Martin DB9 hefði verið mun smartara val... en líklega vill hann ekki troða sér inn á "merki" Björgúlfs yngri....


ég held að honum sé sama hvað hann komist langt ( eða ölluheldur stutt)
á tanknum hann Á öruglega fólk sem setur hvoteð er bensín á bílana hans, þrífur þá og ef allt fer í fock þá kaupir hann sér bara olíufélag ef hann á einhver ekki nú þegar.

ég sé hann allavega ekki vera að dæla sjálfur á AO.


Nýbúin að kaupa Shell :lol: Mér þætti nú samt fúlt að komast varla norður á Akureyri á svona bíl :roll: og finnst þetta bara bera vott um hve bíllinn er vanhugsaður. En það vantar ekki performance í þetta :shock:

Author:  matti steph [ Sun 14. Nov 2004 15:58 ]
Post subject: 

Það er líka einn nýr M5 að bætast við listann hjá þeim bráðum.

Author:  bebecar [ Sun 14. Nov 2004 16:01 ]
Post subject: 

matti steph wrote:
Það er líka einn nýr M5 að bætast við listann hjá þeim bráðum.


Það lýst mér MUN betur á 8)

Væri sosem ekki verra ef þessir bílar verða til sölu á klakanum þegar þau eru búin að fá leið á þeim á "góðum" verðum :D

Author:  srr [ Sun 14. Nov 2004 16:11 ]
Post subject:  Re: Jón Ásgeir kominn á Bentley

Spiderman wrote:
Nú lýtur listi þeirra hjóna einhvern vegin svona út

Bmw M3

Hvernig M3 er þetta?
Er þessi skráður hér á landi?

Author:  rutur325i [ Sun 14. Nov 2004 16:17 ]
Post subject: 

e46 m3sá sem var á sýningunni 2001 eða 2002

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/