bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar gamalt útvarp í vw golf 1977 módel
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=8081
Page 1 of 1

Author:  Guest [ Fri 05. Nov 2004 19:14 ]
Post subject:  Vantar gamalt útvarp í vw golf 1977 módel

Sælir

Ég er að leita að gömlu bílútvarpi í góðu standi. Það á að fara í vw golf Mk1 1977 módel. Orginal kom ekki útvarp með þessum bílum hingað til lands eftir því sem ég best veit en samt er pláss fyrir það í mælaborðinu. Endilega ef þið vitið um eitthvað svona antik tæki endilega látið mig vita.

kv, Hjalti
hrhjalti@hotmail.com

Author:  bebecar [ Sat 06. Nov 2004 11:29 ]
Post subject: 

Ég veit um eitt sem var í 1981 módelinu af 320, það var tekið úr bílnum sama dag og hann var afhentur og er enn í kassanum, ég held hinsvegar að það sé ekki falt fyrir eitthvað slikk :roll:

Author:  jens [ Sat 06. Nov 2004 23:26 ]
Post subject: 

Erum við ekki að tala um langbylgju útvarp, ekkert FM.
Fyrsti bíllinn minn var Opel Ascona '77 afturdrifinn gyltur og með vínil topp, í honum var Blaupunkt langbylgju útvarp

Author:  bebecar [ Sun 07. Nov 2004 11:09 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Ég veit um eitt sem var í 1981 módelinu af 320, það var tekið úr bílnum sama dag og hann var afhentur og er enn í kassanum, ég held hinsvegar að það sé ekki falt fyrir eitthvað slikk :roll:


Þetta er Blaupunkt tæki, en ég held það sé FM og með kassettu líka 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/