bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Renault Spider
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég mætti svona bíl held ég í dag, tveir einstaklingar á svona blæjubíl með hjálma, ekkert smá SVALUR!...

Eitthver með info um þennan bíl eða myndir or something? :) Gullitaður þessi sem ég sá.. eða gulur...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Renault Spider
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Ég mætti svona bíl held ég í dag, tveir einstaklingar á svona blæjubíl með hjálma, ekkert smá SVALUR!...

Eitthver með info um þennan bíl eða myndir or something? :) Gullitaður þessi sem ég sá.. eða gulur...


Þessi bíll er gulur, nýkominn til landsins og bara vel sprækur, spyrnti við hann í dag klukkan rúmlega 18:00 og ..............................................................tapaði en naumlega þó. Ekkert smá gaman að þessu og ekkert smá hvað þessi bíll liggur, nánast eins og go-kart bíll að sjá. :shock:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já mér brá frekar mikið þegar ég sá þetta litla kríli :D

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Já mér brá frekar mikið þegar ég sá þetta litla kríli :D


Já sama hér en að vísu var hann þá bara einn í bílnum og var ca. meter á undan mér á "ágætis" hraða en þá var bíll fyrir framan hann, hann hefði ábyggilega getað "startað" betur og ég reyndar líka en að sjálfsögðu á þessi bíll að taka minn í spyrnu. En hafði mjöööög gaman af þessu. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Veistu hvað speccarnir fyrir þetta dót er ? Er þetta ekki bara eitthver miðju 1800 cc mótor eins og í lotus ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 23:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
http://mobile.de/SIDt25PFbdiRw.SbqJ.iFd ... 999&top=4&


Var þetta svona bíll???????????????????

Voru þeir með blæjuna niðri? Ég hélt að það væri engin blæja á svona græjum! Hélt að þetta væri bara svona keppnis.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 00:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Þetta er bara návkæmlega svona bíll :D sá hann í dag og það var ekkert smá skrýtið að stoppa við hliðina á þessum hálfgerða gokart bíl og eina sem maður sá var 2 gula hjálma standa uppúr 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 09:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Fyndinn bíll. :-)

Með því ljótara sem ég hef séð en óneitanlega mjög spes!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 09:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jukk!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 09:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
Image

Image

Image

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 09:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
þetta er of lítill bíll fyrir mig!!!
einsog 120 i bimmi fékk að prufa
svoleiðis um helgina
gott að keyra hann en of lítill fyrir
minn stóra rass :wink:

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mér finnst hann svalur... Smá tilbreyting í þessa suck ass bílaflóru á íslandi.. Allt það sama.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 16:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Var hann með blæju? Ekki voru þeir að keyra topplausir í 0 gráðu hita?? Náðir þú nokkuð númerinu á honum?

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 16:41 
Spiderman wrote:
Var hann með blæju? Ekki voru þeir að keyra topplausir í 0 gráðu hita?? Náðir þú nokkuð númerinu á honum?



þegar ég mætti þeim í gær þá var engin blæja uppi bara tveir
gaurar með gula hjálma og ég sá nú ekkert númer framan á honum...


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta hlýtur að tussast áfram... hvað er þetta þungt apparat?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group