bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Renault Spider
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7935
Page 1 of 2

Author:  gunnar [ Tue 26. Oct 2004 22:10 ]
Post subject:  Renault Spider

Ég mætti svona bíl held ég í dag, tveir einstaklingar á svona blæjubíl með hjálma, ekkert smá SVALUR!...

Eitthver með info um þennan bíl eða myndir or something? :) Gullitaður þessi sem ég sá.. eða gulur...

Author:  Jss [ Tue 26. Oct 2004 22:14 ]
Post subject:  Re: Renault Spider

gunnar wrote:
Ég mætti svona bíl held ég í dag, tveir einstaklingar á svona blæjubíl með hjálma, ekkert smá SVALUR!...

Eitthver með info um þennan bíl eða myndir or something? :) Gullitaður þessi sem ég sá.. eða gulur...


Þessi bíll er gulur, nýkominn til landsins og bara vel sprækur, spyrnti við hann í dag klukkan rúmlega 18:00 og ..............................................................tapaði en naumlega þó. Ekkert smá gaman að þessu og ekkert smá hvað þessi bíll liggur, nánast eins og go-kart bíll að sjá. :shock:

Author:  gunnar [ Tue 26. Oct 2004 22:49 ]
Post subject: 

Já mér brá frekar mikið þegar ég sá þetta litla kríli :D

Author:  Jss [ Tue 26. Oct 2004 22:52 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Já mér brá frekar mikið þegar ég sá þetta litla kríli :D


Já sama hér en að vísu var hann þá bara einn í bílnum og var ca. meter á undan mér á "ágætis" hraða en þá var bíll fyrir framan hann, hann hefði ábyggilega getað "startað" betur og ég reyndar líka en að sjálfsögðu á þessi bíll að taka minn í spyrnu. En hafði mjöööög gaman af þessu. :D

Author:  gunnar [ Tue 26. Oct 2004 23:02 ]
Post subject: 

Veistu hvað speccarnir fyrir þetta dót er ? Er þetta ekki bara eitthver miðju 1800 cc mótor eins og í lotus ?

Author:  Spiderman [ Tue 26. Oct 2004 23:53 ]
Post subject: 

http://mobile.de/SIDt25PFbdiRw.SbqJ.iFd ... 999&top=4&


Var þetta svona bíll???????????????????

Voru þeir með blæjuna niðri? Ég hélt að það væri engin blæja á svona græjum! Hélt að þetta væri bara svona keppnis.

Author:  Farinn [ Wed 27. Oct 2004 00:55 ]
Post subject: 

Þetta er bara návkæmlega svona bíll :D sá hann í dag og það var ekkert smá skrýtið að stoppa við hliðina á þessum hálfgerða gokart bíl og eina sem maður sá var 2 gula hjálma standa uppúr 8)

Author:  iar [ Wed 27. Oct 2004 09:20 ]
Post subject: 

Fyndinn bíll. :-)

Með því ljótara sem ég hef séð en óneitanlega mjög spes!

Author:  saemi [ Wed 27. Oct 2004 09:22 ]
Post subject: 

Jukk!

Author:  Hulda [ Wed 27. Oct 2004 09:41 ]
Post subject: 

Image

Image

Image

Author:  Hulda [ Wed 27. Oct 2004 09:44 ]
Post subject: 

þetta er of lítill bíll fyrir mig!!!
einsog 120 i bimmi fékk að prufa
svoleiðis um helgina
gott að keyra hann en of lítill fyrir
minn stóra rass :wink:

Author:  gunnar [ Wed 27. Oct 2004 16:04 ]
Post subject: 

Mér finnst hann svalur... Smá tilbreyting í þessa suck ass bílaflóru á íslandi.. Allt það sama.

Author:  Spiderman [ Wed 27. Oct 2004 16:27 ]
Post subject: 

Var hann með blæju? Ekki voru þeir að keyra topplausir í 0 gráðu hita?? Náðir þú nokkuð númerinu á honum?

Author:  oskard [ Wed 27. Oct 2004 16:41 ]
Post subject: 

Spiderman wrote:
Var hann með blæju? Ekki voru þeir að keyra topplausir í 0 gráðu hita?? Náðir þú nokkuð númerinu á honum?



þegar ég mætti þeim í gær þá var engin blæja uppi bara tveir
gaurar með gula hjálma og ég sá nú ekkert númer framan á honum...

Author:  Kristjan [ Wed 27. Oct 2004 16:43 ]
Post subject: 

Þetta hlýtur að tussast áfram... hvað er þetta þungt apparat?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/