bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

80´s Myndagetraun. úrslit!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7926
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Tue 26. Oct 2004 02:38 ]
Post subject:  80´s Myndagetraun. úrslit!

Sælir félagar. Ég hef alltaf verið mikið 80´s buff og mig langar að vita hvort það séu ekki einhverjir aðrir hér sem fíla þennan skemmtilega áratug. Þó ég hafi aldrei gengið í gulum leðurjakka, haft snúið höfuðband eða verið með mullet þá hef ég alltaf haft mikinn áhuga á áratugnum sem ég fæddist í. Aðallega vegna þess hve tískan var sterkur þáttur í tilverunni og hversu tónlistin var öðruvísi.

Leikurinn gengur út á það að giska hverjir eru á myndunum.

Bónus stig fást fyrir að vita í hvaða hljómsveitum þeir voru og hvað þeir eiga allir sameiginlegt.

Ég ætla að hafa getraunina létta fyrst um sinn og ef þetta fyrirbæri verður vinsælt þá þyngi ég myndirnar og læt spurningar fylgja með.

Sendið inn svör í Einkapósti og á kristjan@aey.is merkt GETRAUN


Rétt svör

1. Limahl úr Kajagoogoo
Image
2. Nik Kershaw, (sóló)
Image
3. Falco, (sóló)
Image
4. Huey Lewis úr Huey Lewis and the News
Image
5. Ooooog Chris Isaak (sóló)
Image

Þeir voru allir söngvarar að sjálfsögðu :)

Author:  Kristjan [ Thu 28. Oct 2004 03:02 ]
Post subject: 

Af 8 stigum mögulegum var Svezel með flest rétt eða heil 5 stig!
Í öðru og þriðja sæti í þeirri röð sem þeir sendu inn eru Fart og Kalli (blyfotur.is) báðir með 4 stig.
Fart fær cudos fyrir að vita hverjir flestir voru..



Svezel

1. Lemal í Cacha Gugu (eða hvernig sem það er skrifað)
2. ???
3. FALCO!!! úr Falco
4. Huey Lewis úr Huey Lewis and the News
5. Morten Harket úr A-Ha(?)

Fart

1. Limahl
2. Howard Jones
3. Falco
4. Huey Lewis
5. Chris IIsac


Kalli (blyfotur.is)
1. Nick Rhodes (Duran Duran)
2. Andy Taylor (Duran Duran)
3. Falco
4. Huey Lewis (Huey Lewis and the News)
5. Chris Isaac

Giftust allir ofurfyrirsætum? Eða eitthvað...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/