bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 04:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 02:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Sælir félagar. Ég hef alltaf verið mikið 80´s buff og mig langar að vita hvort það séu ekki einhverjir aðrir hér sem fíla þennan skemmtilega áratug. Þó ég hafi aldrei gengið í gulum leðurjakka, haft snúið höfuðband eða verið með mullet þá hef ég alltaf haft mikinn áhuga á áratugnum sem ég fæddist í. Aðallega vegna þess hve tískan var sterkur þáttur í tilverunni og hversu tónlistin var öðruvísi.

Leikurinn gengur út á það að giska hverjir eru á myndunum.

Bónus stig fást fyrir að vita í hvaða hljómsveitum þeir voru og hvað þeir eiga allir sameiginlegt.

Ég ætla að hafa getraunina létta fyrst um sinn og ef þetta fyrirbæri verður vinsælt þá þyngi ég myndirnar og læt spurningar fylgja með.

Sendið inn svör í Einkapósti og á kristjan@aey.is merkt GETRAUN


Rétt svör

1. Limahl úr Kajagoogoo
Image
2. Nik Kershaw, (sóló)
Image
3. Falco, (sóló)
Image
4. Huey Lewis úr Huey Lewis and the News
Image
5. Ooooog Chris Isaak (sóló)
Image

Þeir voru allir söngvarar að sjálfsögðu :)

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Thu 28. Oct 2004 03:06, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Oct 2004 03:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Af 8 stigum mögulegum var Svezel með flest rétt eða heil 5 stig!
Í öðru og þriðja sæti í þeirri röð sem þeir sendu inn eru Fart og Kalli (blyfotur.is) báðir með 4 stig.
Fart fær cudos fyrir að vita hverjir flestir voru..



Svezel

1. Lemal í Cacha Gugu (eða hvernig sem það er skrifað)
2. ???
3. FALCO!!! úr Falco
4. Huey Lewis úr Huey Lewis and the News
5. Morten Harket úr A-Ha(?)

Fart

1. Limahl
2. Howard Jones
3. Falco
4. Huey Lewis
5. Chris IIsac


Kalli (blyfotur.is)
1. Nick Rhodes (Duran Duran)
2. Andy Taylor (Duran Duran)
3. Falco
4. Huey Lewis (Huey Lewis and the News)
5. Chris Isaac

Giftust allir ofurfyrirsætum? Eða eitthvað...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group