bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: innfluttningur
PostPosted: Sun 24. Oct 2004 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jæja. Núna er ég að fara að flytja inn gírkassa frá Þýskalandi til að gera loksins við þessa druslu mína, málið er að ég veit ekkert hvernig ég á að fara að því :?

Any ideas? (t.d. fyrirtæki sem taka að sér að flytja svona inn og þannig....)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Oct 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ekki ætlarðu að flytja inn gírkassa til að gera við 92 Colt?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Oct 2004 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
vissi að þessi spurning kæmi... en ég fæ kassann frítt frá frænda mínum, þarf bara að borga sendingarkostnað sem getur ekki veirð neitt svaka mikið. En það er bara svo erfitt að finna þetta hérna á Íslandi maður!

Allavega ef einhver hefur einhverja hugmynd um fyrirtæki sem sér um svona, vinsamlegast látið mig vita, takk :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Oct 2004 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hefuru prufað að tala við Samskip eða Eimskip?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group