bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vondulaga keppni Stjána...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=7906
Page 1 of 3

Author:  Kristjan [ Sun 24. Oct 2004 19:14 ]
Post subject:  Vondulaga keppni Stjána...

Ég hef ákveðið að stela einum dagskrárlið af Freysanum.

Keppnin gengur þannig fyrir sig að þið setjið eitthvað virkilega vont lag inná heimasvæðið hjá ykkur og svo verður kosið á sér þræði.

Ég ætla að byrja á því að senda inn lag eftir hetjuna mína Robert Van Winkle.

Image

Ninja Rap úr kvikmyndinni Teenage Mutant Ninja Turtles

Já og ES. Það þýðir ekkert að nefna lagið bara... þið verðið að setja það á netið. Þeir sem höndla það ekki en þrá að taka þátt í þessari keppni geta sent mér lagið á kristjan@aey.is

Author:  Bjarkih [ Sun 24. Oct 2004 20:08 ]
Post subject: 

Bara svona að segja þér að vondulaga kepnin er ekki uprunnin hjá einhverjum Freysa. Hún var fastur liður í Miami metal á X-inu um aldamótin. Einhverja hluta vegna þá var öruggasta leiðin til sigurs að mæta með lag með Árna Johnsen :twisted:

Author:  Svezel [ Sun 24. Oct 2004 20:09 ]
Post subject: 

Má þetta :?:

Author:  Bjarkih [ Sun 24. Oct 2004 20:10 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Má þetta :?:


Góð spurning svona í ljósi nýlegrar DC++ umræðu hérna.

Author:  Kristjan [ Sun 24. Oct 2004 20:15 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Bara svona að segja þér að vondulaga kepnin er ekki uprunnin hjá einhverjum Freysa. Hún var fastur liður í Miami metal á X-inu um aldamótin. Einhverja hluta vegna þá var öruggasta leiðin til sigurs að mæta með lag með Árna Johnsen :twisted:


einhverjum Freysa? jahérna hér... Svo best sem ég veit þá er Miami Metall ekki lengur til og Freysi á Xinu heldur heiðri þessa snilldar dagskrár liðs á lofti...

Hvort þetta megi eða ekki... ef ég væri Vanilla Ice þá væri ég nú bara sáttur við að einhver væri að minnast á mig á öldum ljósvakans

Author:  Jón Ragnar [ Sun 24. Oct 2004 20:18 ]
Post subject: 

Vondulaga keppnin var held ég fyrir tíð Xins 977 :roll:

Author:  Kristjan [ Sun 24. Oct 2004 20:20 ]
Post subject: 

Leiðindi eru þetta.. maður er að reyna starta hérna þræði sem hefur allt sem til þarf til að vera mjög hressandi og þið farið að röfla um hvaðan þessi keppni er upprunin... ég fer þá bara með þennan þráð á eitthvað annað forum.

Bletsaðir!

Author:  Bjarkih [ Sun 24. Oct 2004 20:29 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Leiðindi eru þetta.. maður er að reyna starta hérna þræði sem hefur allt sem til þarf til að vera mjög hressandi og þið farið að röfla um hvaðan þessi keppni er upprunin... ég fer þá bara með þennan þráð á eitthvað annað forum.

Bletsaðir!


Oooohh touchy! Ég hélt að þú værir nú farinn að gera þér grein fyrir því að fáir þræðir haldast on-topic lengur en 2-3 pósta :wink:

Author:  Kristjan [ Sun 24. Oct 2004 21:03 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Kristjan wrote:
Leiðindi eru þetta.. maður er að reyna starta hérna þræði sem hefur allt sem til þarf til að vera mjög hressandi og þið farið að röfla um hvaðan þessi keppni er upprunin... ég fer þá bara með þennan þráð á eitthvað annað forum.

Bletsaðir!


Oooohh touchy! Ég hélt að þú værir nú farinn að gera þér grein fyrir því að fáir þræðir haldast on-topic lengur en 2-3 pósta :wink:


heyyy þarna komstu með eitt lag sem gæti átt heima í keppninni!

Touchy með Aha

:twisted: :twisted:

Author:  Bjarkih [ Sun 24. Oct 2004 21:05 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Bjarkih wrote:
Kristjan wrote:
Leiðindi eru þetta.. maður er að reyna starta hérna þræði sem hefur allt sem til þarf til að vera mjög hressandi og þið farið að röfla um hvaðan þessi keppni er upprunin... ég fer þá bara með þennan þráð á eitthvað annað forum.

Bletsaðir!


Oooohh touchy! Ég hélt að þú værir nú farinn að gera þér grein fyrir því að fáir þræðir haldast on-topic lengur en 2-3 pósta :wink:


heyyy þarna komstu með eitt lag sem gæti átt heima í keppninni!

Touchy með Aha

:twisted: :twisted:


Æ ég veit ekki, flest það sem hefur komið í Eurovision er líklegra til sigurs... :twisted:

Author:  gstuning [ Sun 24. Oct 2004 21:31 ]
Post subject: 

Doomed from the beginning

Author:  oskard [ Sun 24. Oct 2004 21:50 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Doomed from the beginning


Image

Author:  Lindemann [ Sun 24. Oct 2004 21:53 ]
Post subject: 

mér datt í hug að koma með fyrsta on-topic svarið við þessum þræði bara svona uppá grín. :lol:

"lag" sem kallast því skemmtilega nafni "Afi hans Braga"
höfundur skal ekki vera nefndur á almennu spjallborði(það er bara öruggara)

lagið er vont á allan hátt, mjög lélegt lag með vondum hljóðum(fyrir eyrun) burt séð frá því hvað textinn er viðbjóðslegur(en auðvitað saminn í einhverju flippi)


VARÚÐ!! EKKI FYRIR VIÐKVÆMA, HLUSTIÐ Á EIGIN ÁBYRGÐ
hér kemur lagið:

http://www.mr.is/~jb/ahb.wav

ég vil vekja sérstaklega athygli á því að ég bjó þetta ekki til, en þetta var samt tekið upp á mína tölvu :oops:

njótið illa

Author:  Bimmarinn [ Sun 24. Oct 2004 21:55 ]
Post subject: 

Herra Lindemann er búinn að VINNA :pale: :puke:

Author:  Lindemann [ Sun 24. Oct 2004 22:01 ]
Post subject: 

hehe, ég ætla rétt að vona að það séu ekki til mörg lög verri en þetta :wink:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/